Segir að Ísak sé á leið til Salzburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 13:16 Ísak Bergmann Jóhannesson er eftirsóttur. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson er líklega á leið til Austurríkismeistara Red Bull Salzburg í þessum mánuði. Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu í hlaðvarpinu Dr. Football. „Hann er að fara til Salzburg miðað við það sem ég heyri. Það er langlíklegasti staðurinn,“ sagði Hjörvar. Ísak Bergmann á leið til Red Bull Salzburg. Ronaldo braut enn eitt glerþakið um helgina þegar hann gerði sitt 758 deildamark og Conte með 8 sigra í röð.https://t.co/zha9G9DlHG— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 5, 2021 Ísak, sem er sautján ára, sló í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Frammistaða hans vakti mikla athygli og hann hefur undanfarna mánuði verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu. Þegar Aftonbladet spurði Ísak út í framtíðina í gær sagði hann að fólk ætti ekki að trúa öllu sem það læsi og það væri ekki ljóst að hann færi frá Norrköping í þessum mánuði. Norrköping skipti um þjálfara eftir síðasta tímabil en Rikard Norling tók við af Jens Gustafsson sem hafði stýrt liðinu síðan 2016. Salzburg hefur orðið austurríski meistari sjö ár í röð og leikið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undanfarin tvö tímabil. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið með Salzburg og farið svo til stærri félaga má nefna Erling Håland, Sadio Mané og Dominik Szoboszlai. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu í hlaðvarpinu Dr. Football. „Hann er að fara til Salzburg miðað við það sem ég heyri. Það er langlíklegasti staðurinn,“ sagði Hjörvar. Ísak Bergmann á leið til Red Bull Salzburg. Ronaldo braut enn eitt glerþakið um helgina þegar hann gerði sitt 758 deildamark og Conte með 8 sigra í röð.https://t.co/zha9G9DlHG— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 5, 2021 Ísak, sem er sautján ára, sló í gegn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Frammistaða hans vakti mikla athygli og hann hefur undanfarna mánuði verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu. Þegar Aftonbladet spurði Ísak út í framtíðina í gær sagði hann að fólk ætti ekki að trúa öllu sem það læsi og það væri ekki ljóst að hann færi frá Norrköping í þessum mánuði. Norrköping skipti um þjálfara eftir síðasta tímabil en Rikard Norling tók við af Jens Gustafsson sem hafði stýrt liðinu síðan 2016. Salzburg hefur orðið austurríski meistari sjö ár í röð og leikið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undanfarin tvö tímabil. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið með Salzburg og farið svo til stærri félaga má nefna Erling Håland, Sadio Mané og Dominik Szoboszlai.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira