Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 07:01 Sancho hefur átt erfitt uppdráttar á yfirstandandi leiktíð. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira