Pochettino blæs til sóknar í París: „PSG alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 20:56 Pochettino á góðri stundu. vísir/getty Franska stórveldið PSG staðfesti fyrr í dag ráðningu á Mauricio Pochettino sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins, 20 árum eftir að félagið samdi við hann sem leikmann. Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00
PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48