Pochettino blæs til sóknar í París: „PSG alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 20:56 Pochettino á góðri stundu. vísir/getty Franska stórveldið PSG staðfesti fyrr í dag ráðningu á Mauricio Pochettino sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins, 20 árum eftir að félagið samdi við hann sem leikmann. Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Katla skoraði annan leikinn í röð Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00
PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48