Pochettino blæs til sóknar í París: „PSG alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 20:56 Pochettino á góðri stundu. vísir/getty Franska stórveldið PSG staðfesti fyrr í dag ráðningu á Mauricio Pochettino sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins, 20 árum eftir að félagið samdi við hann sem leikmann. Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Falldraugurinn bankar upp á hjá ÍA Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Falldraugurinn bankar upp á hjá ÍA Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00
PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48