Evra: Ronaldo var á leiðinni aftur til United rétt áður en Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 10:30 Ryan Giggs og Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafði hugsað sér að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins skömmu áður en hann hætti sumarið 2013. Þetta sagði Evra í samtali við hlaðvarp United. Portúgalinn fór frá United árið 2009 fyrir 80 milljónir punda og varð strax goðsögn á Bernabeu en samband hans og Jose Mourinho var ekki uppi á marga fiska tímabilið 2012/2013. Sá skoski vildi þá fá Ronaldo og þáverandi leikmenn Tottenham, Gareth Bale, til Man. United. „Þú talar um hvað hafi verið erfiðasta augnablikið á United-ferlinum. Ég held að þegar Ferguson hætti sé það erfiðasta. Tveimur vikur áður voru fjölmiðlarnir að segja að hann myndi kannski hætta á næsta ári en hann sagði við mig: Patrice, ég mun aldrei hætta. Ég verð hér í önnur tíu ár,“ sagði Evra í hlaðvarpi United. „Hann sagði svo: Ég er 99% viss um að við munum fá Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Ég þarf bara þessa tvo leikmenn til þess að vinna Meistaradeildina aftur. 99%. Og til þess að vera sanngjarn, þegar ég talaði við Ronaldo og spurði hann þá hafði hann sagt já við stjórann. Hann var að koma til United. Hann sagði mér þetta.“ 'I'm 99 per cent sure we'll have Ronaldo & Bale' - Ferguson was close to huge Man Utd transfers, reveals Evra https://t.co/ufioHV1kG9 pic.twitter.com/2z1GTNEU0A— Goal Africa (@GoalAfrica) May 5, 2020 Mourinho var svo rekinn frá Real Madrid sem breytti stöðu Ronaldo hjá Real Madrid og hann átti síðan mögnuð ár eftir það. Gareth Bale fór sömu leið og Ronaldo og gekk í raðir spænska liðsins en Evra rifjar upp þegar Ferguson kvaddi leikmennina. Það voru tveir leikmenn sem fengu hálfgerða afsökunarbeiðni. „Tveimur vikum seinna vorum við í búningsklefanum. Þegar við komum á Carrington, sá ég allar myndavélarnar og hugsaði: Einhver hefur gert einhver mistök. Við erum í vandræðum en þegar ég kom sagði fólkið að við þyrftum að hvera inn í klefa því stjórinn vill tala við ykkur og þegar það gerist eru það aldrei góðar fréttir.“ „Hann kom og sagði að hann væri mjög vonsvikinn. Einhverjir hefðu sagt að hann myndi hætta á undan honum sjálfum. Það var þess vegna sem allar þessar myndavélar voru en hann sagðist þurfa hætta því konan hans þarfnaðist hann.“ „Hann bað Robin Van Persie og Shinji Kagawa afsökunar því hann hafði nýlega keypt þá,“ sagði Evra. Patrice Evra x Sir Alex Ferguson was a chemistry made in heaven #MUFC pic.twitter.com/Wt3LdTlRh0— Centre Devils (@CentreDevils) May 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafði hugsað sér að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins skömmu áður en hann hætti sumarið 2013. Þetta sagði Evra í samtali við hlaðvarp United. Portúgalinn fór frá United árið 2009 fyrir 80 milljónir punda og varð strax goðsögn á Bernabeu en samband hans og Jose Mourinho var ekki uppi á marga fiska tímabilið 2012/2013. Sá skoski vildi þá fá Ronaldo og þáverandi leikmenn Tottenham, Gareth Bale, til Man. United. „Þú talar um hvað hafi verið erfiðasta augnablikið á United-ferlinum. Ég held að þegar Ferguson hætti sé það erfiðasta. Tveimur vikur áður voru fjölmiðlarnir að segja að hann myndi kannski hætta á næsta ári en hann sagði við mig: Patrice, ég mun aldrei hætta. Ég verð hér í önnur tíu ár,“ sagði Evra í hlaðvarpi United. „Hann sagði svo: Ég er 99% viss um að við munum fá Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Ég þarf bara þessa tvo leikmenn til þess að vinna Meistaradeildina aftur. 99%. Og til þess að vera sanngjarn, þegar ég talaði við Ronaldo og spurði hann þá hafði hann sagt já við stjórann. Hann var að koma til United. Hann sagði mér þetta.“ 'I'm 99 per cent sure we'll have Ronaldo & Bale' - Ferguson was close to huge Man Utd transfers, reveals Evra https://t.co/ufioHV1kG9 pic.twitter.com/2z1GTNEU0A— Goal Africa (@GoalAfrica) May 5, 2020 Mourinho var svo rekinn frá Real Madrid sem breytti stöðu Ronaldo hjá Real Madrid og hann átti síðan mögnuð ár eftir það. Gareth Bale fór sömu leið og Ronaldo og gekk í raðir spænska liðsins en Evra rifjar upp þegar Ferguson kvaddi leikmennina. Það voru tveir leikmenn sem fengu hálfgerða afsökunarbeiðni. „Tveimur vikum seinna vorum við í búningsklefanum. Þegar við komum á Carrington, sá ég allar myndavélarnar og hugsaði: Einhver hefur gert einhver mistök. Við erum í vandræðum en þegar ég kom sagði fólkið að við þyrftum að hvera inn í klefa því stjórinn vill tala við ykkur og þegar það gerist eru það aldrei góðar fréttir.“ „Hann kom og sagði að hann væri mjög vonsvikinn. Einhverjir hefðu sagt að hann myndi hætta á undan honum sjálfum. Það var þess vegna sem allar þessar myndavélar voru en hann sagðist þurfa hætta því konan hans þarfnaðist hann.“ „Hann bað Robin Van Persie og Shinji Kagawa afsökunar því hann hafði nýlega keypt þá,“ sagði Evra. Patrice Evra x Sir Alex Ferguson was a chemistry made in heaven #MUFC pic.twitter.com/Wt3LdTlRh0— Centre Devils (@CentreDevils) May 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira