Theodór Elmar styrkti Elazığspor um níu milljónir eftir jarðskjálfta Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 14:00 Elmar Bjarnason í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur styrkt sína fyrrum vinnuveitanda í Elazığspor um níu milljónir króna vegna jarðskjálfta sem reið yfir héraðið seint í síðasta mánuði. Jarðskjálfti leit dagsins ljós í Elazığspor þann 24. janúar og á fjórða tug dóu vegna þeirra. Íslendingavaktin greinir fyrst frá hér á landi að Elmar hafi styrkt félagið um 63 þúsund evrur eða rúmlega 9 milljónir króna. Elmar lék með liðinu frá 2017 til 2018 en alls lék hann 39 leiki með liðinu. Liðið hóf núverandi leiktíð í C-deild en dró sig úr keppni. Jarðskjálftarnir höfðu mikil áhrif á svæðið og meðal annars þar sem liðið hafði æfingaaðstöðu sína. Theodór Elmar veitti fyrrum félagi sínu, Elazığspor, styrk að upphæð 9 milljónum íslenskra króna vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi. Fallega gert https://t.co/9tdOcepg9M— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 9, 2020 Forseti félagsins sendi Elmari kveðju á heimasíðu félagsins í gær en margir stuðningsmenn hafa lýst yfir aðdáun sinni á gjörðum Elmars á samfélagsmiðlum. Elmar leikur nú með Akhisarspor í Tyrklandi. Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur styrkt sína fyrrum vinnuveitanda í Elazığspor um níu milljónir króna vegna jarðskjálfta sem reið yfir héraðið seint í síðasta mánuði. Jarðskjálfti leit dagsins ljós í Elazığspor þann 24. janúar og á fjórða tug dóu vegna þeirra. Íslendingavaktin greinir fyrst frá hér á landi að Elmar hafi styrkt félagið um 63 þúsund evrur eða rúmlega 9 milljónir króna. Elmar lék með liðinu frá 2017 til 2018 en alls lék hann 39 leiki með liðinu. Liðið hóf núverandi leiktíð í C-deild en dró sig úr keppni. Jarðskjálftarnir höfðu mikil áhrif á svæðið og meðal annars þar sem liðið hafði æfingaaðstöðu sína. Theodór Elmar veitti fyrrum félagi sínu, Elazığspor, styrk að upphæð 9 milljónum íslenskra króna vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi. Fallega gert https://t.co/9tdOcepg9M— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 9, 2020 Forseti félagsins sendi Elmari kveðju á heimasíðu félagsins í gær en margir stuðningsmenn hafa lýst yfir aðdáun sinni á gjörðum Elmars á samfélagsmiðlum. Elmar leikur nú með Akhisarspor í Tyrklandi.
Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira