Lloris um að blása tímabilið af á Englandi: „Yrði grimmt gagnvart Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 21:30 Hugo Lloris. Vísir/Getty Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, segir að það væri grimmt gagnvart Liverpool ef deildin yrði blásin af vegna kórónuveirufaraldursins sem nú ríður yfir heiminn og hefur sett flest allrar íþróttir í heiminum öllum á ís. Nú greina enskir miðlar frá því að deildin eigi að fara aftur að rúlla þann 12. júní og leikirnir fari fram bakvið luktar dyr. Liverpool er með myndarlegt forskot á toppi deildarinnar en Tottenham er í 8. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir 5. sætinu sem gæti gefið mögulegt Meistaradeildarsæti vegna Evrópubanns Manchester City. Frakkinn Lloris var í viðtali við L’Equipe þar sem hann sagði að allir væru á sama máli að það ætti að klára deildina og það inni á fótboltavellinum. „Við erum í stöðu þar sem allir vilja klára deildina og það inni á vellinum. Það væri skelfilegt ef deildin myndi enda eins og hún væri níu leikdögum fyrir lok hennar. Þetta væri einnig grimmt gagnvart Liverpool með þessa forystu sem þeir eru með.. og eru nánast meistarar,“ sagði Lloris. Tottenham's Hugo Lloris speaks out on Liverpool Premier League title uncertaintyhttps://t.co/oiELJUZcso pic.twitter.com/FePwCsIAkp— Mirror Football (@MirrorFootball) May 4, 2020 „Við erum að komast inn á tímabilið þar sem allt verður mjög spennandi og fallagasta hlutann við allt tímabilið. Það vill enginn enda þetta svona.“ Hann sagði að það að leika bak við luktar dyr verði skrýtið, sama hvort að það verði á Englandi eða utan Englands. „Það verður skrýtið sama hvar það gerist. Fótbolti er ekki íþrótt sem á að vera leikinn bakvið luktar dyr. Án áhorfenda er þetta ekki sami leikur,“ sagði Frakkinn. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, segir að það væri grimmt gagnvart Liverpool ef deildin yrði blásin af vegna kórónuveirufaraldursins sem nú ríður yfir heiminn og hefur sett flest allrar íþróttir í heiminum öllum á ís. Nú greina enskir miðlar frá því að deildin eigi að fara aftur að rúlla þann 12. júní og leikirnir fari fram bakvið luktar dyr. Liverpool er með myndarlegt forskot á toppi deildarinnar en Tottenham er í 8. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir 5. sætinu sem gæti gefið mögulegt Meistaradeildarsæti vegna Evrópubanns Manchester City. Frakkinn Lloris var í viðtali við L’Equipe þar sem hann sagði að allir væru á sama máli að það ætti að klára deildina og það inni á fótboltavellinum. „Við erum í stöðu þar sem allir vilja klára deildina og það inni á vellinum. Það væri skelfilegt ef deildin myndi enda eins og hún væri níu leikdögum fyrir lok hennar. Þetta væri einnig grimmt gagnvart Liverpool með þessa forystu sem þeir eru með.. og eru nánast meistarar,“ sagði Lloris. Tottenham's Hugo Lloris speaks out on Liverpool Premier League title uncertaintyhttps://t.co/oiELJUZcso pic.twitter.com/FePwCsIAkp— Mirror Football (@MirrorFootball) May 4, 2020 „Við erum að komast inn á tímabilið þar sem allt verður mjög spennandi og fallagasta hlutann við allt tímabilið. Það vill enginn enda þetta svona.“ Hann sagði að það að leika bak við luktar dyr verði skrýtið, sama hvort að það verði á Englandi eða utan Englands. „Það verður skrýtið sama hvar það gerist. Fótbolti er ekki íþrótt sem á að vera leikinn bakvið luktar dyr. Án áhorfenda er þetta ekki sami leikur,“ sagði Frakkinn.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira