Annar svæfingalæknir segir upp störfum: Stefnir í óhaldbært ástand á gjörgæslu Bjarki Ármannsson skrifar 15. desember 2014 13:39 María segir ástandið á spítalanum orðið grafalvarlegt. Vísir/María Sigurðardóttir/Vilhelm María Sigurðardóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir, sagði upp stöðu sinni á Landspítalanum í Fossvogi í dag eftir 22 ára starfsferil. Hún segir að ákvörðunin hafi verið mjög erfið en að hún sjái sér ekki fært annað en að segja upp störfum. „Það er skrýtin tilhugsun að setja sig í þau spor að eiga ef til vill ekki eftir að koma aftur inn á Landspítalann,“ segir María. „Ástandið er orðið grafalvarlegt og ég tel mér ekki fært að vinna samkvæmt þeim launakjörum sem nú eru í gildi.“Aðeins 6,7 stöðugildi eftir að óbreyttu Að minnsta kosti tveir svæfinga- og gjörgæslulæknar hafa því sagt upp störfum á spítalanum í dag en í morgun sagði Einar Páll Indriðason Vísi frá uppsögn sinni. Fjóra svæfingasérfræðinga þarf til að manna eina helgarvakt á gjörgæslu en þegar uppsagnir Maríu og Einars taka gildi fyrsta apríl næstkomandi verða aðeins 6,7 stöðugildi mönnuð. „Það er farið að bera á því að það sé ekki nægileg mönnun. Það stefnir í ástand sem ekki verður haldbært,“ segir María. „Þetta er ákvörðun sem ég hef íhugað mjög lengi og rætt við fjölskyldu mína. Ég tel að hún sé mjög brýn.“ María hefur starfað í Svíþjóð og segist þannig hafa að öðru að hverfa. Hún segist geta hugsað sér að koma aftur til starfa á spítalanum ef samið verður um „ásættanleg“ kjör. „Það þyrfti að vera þannig breyting að maður gæti sætt sig við það,“ segir María. „Þetta er meðal annars til að vekja ráðamenn til umhugsunar og til þess að greina frá alvarleika málsins. Það er brýn þörf á að bæta kjörin og semja.“ Tengdar fréttir Reynslubolti á spítalanum hendir inn handklæðinu „Já, ég sagði upp í dag,“ segir Einar Páll í samtali við Vísi. Hann hefur starfað sem svæfingar- og gjörgæslulæknir á Landspítalanum í Fossvogi frá því árið 2001. 15. desember 2014 09:36 Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44 Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10. desember 2014 07:15 Björguðu lífi 98 af hundrað sjúklingum með alvarlega stunguáverka Í einu af alvarlegustu tilfellunum þurfti að gefa sjúklingi 55 lítra af blóði. Við vörum við myndum í myndbandi með fréttinni. 14. desember 2014 20:00 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13. desember 2014 12:18 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30 Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11. desember 2014 08:45 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
María Sigurðardóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir, sagði upp stöðu sinni á Landspítalanum í Fossvogi í dag eftir 22 ára starfsferil. Hún segir að ákvörðunin hafi verið mjög erfið en að hún sjái sér ekki fært annað en að segja upp störfum. „Það er skrýtin tilhugsun að setja sig í þau spor að eiga ef til vill ekki eftir að koma aftur inn á Landspítalann,“ segir María. „Ástandið er orðið grafalvarlegt og ég tel mér ekki fært að vinna samkvæmt þeim launakjörum sem nú eru í gildi.“Aðeins 6,7 stöðugildi eftir að óbreyttu Að minnsta kosti tveir svæfinga- og gjörgæslulæknar hafa því sagt upp störfum á spítalanum í dag en í morgun sagði Einar Páll Indriðason Vísi frá uppsögn sinni. Fjóra svæfingasérfræðinga þarf til að manna eina helgarvakt á gjörgæslu en þegar uppsagnir Maríu og Einars taka gildi fyrsta apríl næstkomandi verða aðeins 6,7 stöðugildi mönnuð. „Það er farið að bera á því að það sé ekki nægileg mönnun. Það stefnir í ástand sem ekki verður haldbært,“ segir María. „Þetta er ákvörðun sem ég hef íhugað mjög lengi og rætt við fjölskyldu mína. Ég tel að hún sé mjög brýn.“ María hefur starfað í Svíþjóð og segist þannig hafa að öðru að hverfa. Hún segist geta hugsað sér að koma aftur til starfa á spítalanum ef samið verður um „ásættanleg“ kjör. „Það þyrfti að vera þannig breyting að maður gæti sætt sig við það,“ segir María. „Þetta er meðal annars til að vekja ráðamenn til umhugsunar og til þess að greina frá alvarleika málsins. Það er brýn þörf á að bæta kjörin og semja.“
Tengdar fréttir Reynslubolti á spítalanum hendir inn handklæðinu „Já, ég sagði upp í dag,“ segir Einar Páll í samtali við Vísi. Hann hefur starfað sem svæfingar- og gjörgæslulæknir á Landspítalanum í Fossvogi frá því árið 2001. 15. desember 2014 09:36 Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44 Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10. desember 2014 07:15 Björguðu lífi 98 af hundrað sjúklingum með alvarlega stunguáverka Í einu af alvarlegustu tilfellunum þurfti að gefa sjúklingi 55 lítra af blóði. Við vörum við myndum í myndbandi með fréttinni. 14. desember 2014 20:00 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13. desember 2014 12:18 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30 Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11. desember 2014 08:45 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Reynslubolti á spítalanum hendir inn handklæðinu „Já, ég sagði upp í dag,“ segir Einar Páll í samtali við Vísi. Hann hefur starfað sem svæfingar- og gjörgæslulæknir á Landspítalanum í Fossvogi frá því árið 2001. 15. desember 2014 09:36
Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10. desember 2014 07:15
Björguðu lífi 98 af hundrað sjúklingum með alvarlega stunguáverka Í einu af alvarlegustu tilfellunum þurfti að gefa sjúklingi 55 lítra af blóði. Við vörum við myndum í myndbandi með fréttinni. 14. desember 2014 20:00
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13. desember 2014 12:18
Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30
Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11. desember 2014 08:45