Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 16:45 Úr leiknum á PreZero vellinum, heimavelli Hoffenheim, í dag. Vísir/Getty Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45
15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn