Bálför Prince fór fram í kyrrþey Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 09:28 Bálför tónlistarmannsins Prince fór fram í gær í kyrrþey. Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. Dánarorsök er enn ókunn og niðurstöður krufningar sem fór fram á föstudag munu ekki liggja fyrir á næstunni. Prince, 57 ára að aldri, fannst látinn á heimili sínu í Paisley Park í Minnesota-ríki Bandaríkjanna í síðustu viku. Yfirvöld segja að engin merki um meiðsli hafi fundist á líkama Prince og ekkert þykir benda til þess að hann hafi framið sjálfsmorð. Meðal þeirra sem voru viðstödd bálförina voru tónlistarmenn sem starfað hafa með Prince í gegnum tíðina ásamt systur Prince, Tyka Nelson. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Auk fyrrgreindra óskarsverðlauna vann hann alls til sjö Grammy-verðlauna en hann var tilnefndur 32 sinnum. Þekktasta verk hans er hinsvegar Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Hlaut Prince óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í þeirri mynd auk þess sem að titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Tengdar fréttir "Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21. apríl 2016 23:38 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Bálför tónlistarmannsins Prince fór fram í gær í kyrrþey. Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. Dánarorsök er enn ókunn og niðurstöður krufningar sem fór fram á föstudag munu ekki liggja fyrir á næstunni. Prince, 57 ára að aldri, fannst látinn á heimili sínu í Paisley Park í Minnesota-ríki Bandaríkjanna í síðustu viku. Yfirvöld segja að engin merki um meiðsli hafi fundist á líkama Prince og ekkert þykir benda til þess að hann hafi framið sjálfsmorð. Meðal þeirra sem voru viðstödd bálförina voru tónlistarmenn sem starfað hafa með Prince í gegnum tíðina ásamt systur Prince, Tyka Nelson. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Auk fyrrgreindra óskarsverðlauna vann hann alls til sjö Grammy-verðlauna en hann var tilnefndur 32 sinnum. Þekktasta verk hans er hinsvegar Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Hlaut Prince óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í þeirri mynd auk þess sem að titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork.
Tengdar fréttir "Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21. apríl 2016 23:38 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
"Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21. apríl 2016 23:38
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40
Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“