Eftirfylgni með pillunni vantar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. janúar 2016 21:15 Árlega koma upp hér á landi tilvik um blóðtappa sem hægt er rekja til getnaðarvarnar-pillunnar. Læknir segir vanta eftirfylgni þegar skrifað er upp á pilluna, sérstaklega þegar konur eru mjög ungar þegar þær byrja á henni. Fyrr í vikunni sagði Áróra Owen frá því að hún hafi greinst blóðtappa í læri sem læknar sögðu hægt að rekja beint til notkunar getnaðarvarnarpillunnar, sem hún hafði verið á í yfir tíu ár. Fleiri konur stigu í kjölfarið fram í Fréttablaðinu og höfðu svipaða sögu að segja. Vilhjálmur Ari Arason, læknir, segir lækna bera mikla ábyrgð í þessu sambandi. Mikilvægt sé að ættar og sjúkrasaga sé könnuð mjög vel áður en skrifað sé upp á getnaðarvarnarpilluna. Margar konur byrja ungar á pillunni og eru jafnvel á henni í fleiri ár án þess að áhættuþættir séu endurmetnir. „Þetta er svona kannski ákveðið vandamál í heilsugæslunni. Það er mikið álag og mikið af endurnýjun í gegnum síma og tölvuna. Þar held ég að það hafi orðið misbrestur á, að konum finnist bara sjálfsagt að geta endurnýjað þennan lyfseðil í gegnum síma á ársfresti. Þarna getur margt breyst og þarna er brotalöm,“ segir Vilhjálmur. Í raun eigi að fara yfir málin með lækni í hvert skipti sem lyfseðill klárast, sem er á um það bil ársfresti. „Maður hefur haft það á tilfinningunni að konur hafi svona almennt litið á þetta sem mjög saklausa meðferð, sérstaklega yngri konur. Svo hefur heilsugæslan ekki verið í stakk búin til að fylgja þessu eftir, hvorki með fræðslu né tímaframboði,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5. janúar 2016 20:00 Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6. janúar 2016 06:00 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Fleiri fréttir Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Sjá meira
Árlega koma upp hér á landi tilvik um blóðtappa sem hægt er rekja til getnaðarvarnar-pillunnar. Læknir segir vanta eftirfylgni þegar skrifað er upp á pilluna, sérstaklega þegar konur eru mjög ungar þegar þær byrja á henni. Fyrr í vikunni sagði Áróra Owen frá því að hún hafi greinst blóðtappa í læri sem læknar sögðu hægt að rekja beint til notkunar getnaðarvarnarpillunnar, sem hún hafði verið á í yfir tíu ár. Fleiri konur stigu í kjölfarið fram í Fréttablaðinu og höfðu svipaða sögu að segja. Vilhjálmur Ari Arason, læknir, segir lækna bera mikla ábyrgð í þessu sambandi. Mikilvægt sé að ættar og sjúkrasaga sé könnuð mjög vel áður en skrifað sé upp á getnaðarvarnarpilluna. Margar konur byrja ungar á pillunni og eru jafnvel á henni í fleiri ár án þess að áhættuþættir séu endurmetnir. „Þetta er svona kannski ákveðið vandamál í heilsugæslunni. Það er mikið álag og mikið af endurnýjun í gegnum síma og tölvuna. Þar held ég að það hafi orðið misbrestur á, að konum finnist bara sjálfsagt að geta endurnýjað þennan lyfseðil í gegnum síma á ársfresti. Þarna getur margt breyst og þarna er brotalöm,“ segir Vilhjálmur. Í raun eigi að fara yfir málin með lækni í hvert skipti sem lyfseðill klárast, sem er á um það bil ársfresti. „Maður hefur haft það á tilfinningunni að konur hafi svona almennt litið á þetta sem mjög saklausa meðferð, sérstaklega yngri konur. Svo hefur heilsugæslan ekki verið í stakk búin til að fylgja þessu eftir, hvorki með fræðslu né tímaframboði,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5. janúar 2016 20:00 Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6. janúar 2016 06:00 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Fleiri fréttir Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Sjá meira
Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5. janúar 2016 20:00
Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6. janúar 2016 06:00