Eftirfylgni með pillunni vantar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. janúar 2016 21:15 Árlega koma upp hér á landi tilvik um blóðtappa sem hægt er rekja til getnaðarvarnar-pillunnar. Læknir segir vanta eftirfylgni þegar skrifað er upp á pilluna, sérstaklega þegar konur eru mjög ungar þegar þær byrja á henni. Fyrr í vikunni sagði Áróra Owen frá því að hún hafi greinst blóðtappa í læri sem læknar sögðu hægt að rekja beint til notkunar getnaðarvarnarpillunnar, sem hún hafði verið á í yfir tíu ár. Fleiri konur stigu í kjölfarið fram í Fréttablaðinu og höfðu svipaða sögu að segja. Vilhjálmur Ari Arason, læknir, segir lækna bera mikla ábyrgð í þessu sambandi. Mikilvægt sé að ættar og sjúkrasaga sé könnuð mjög vel áður en skrifað sé upp á getnaðarvarnarpilluna. Margar konur byrja ungar á pillunni og eru jafnvel á henni í fleiri ár án þess að áhættuþættir séu endurmetnir. „Þetta er svona kannski ákveðið vandamál í heilsugæslunni. Það er mikið álag og mikið af endurnýjun í gegnum síma og tölvuna. Þar held ég að það hafi orðið misbrestur á, að konum finnist bara sjálfsagt að geta endurnýjað þennan lyfseðil í gegnum síma á ársfresti. Þarna getur margt breyst og þarna er brotalöm,“ segir Vilhjálmur. Í raun eigi að fara yfir málin með lækni í hvert skipti sem lyfseðill klárast, sem er á um það bil ársfresti. „Maður hefur haft það á tilfinningunni að konur hafi svona almennt litið á þetta sem mjög saklausa meðferð, sérstaklega yngri konur. Svo hefur heilsugæslan ekki verið í stakk búin til að fylgja þessu eftir, hvorki með fræðslu né tímaframboði,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5. janúar 2016 20:00 Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6. janúar 2016 06:00 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Árlega koma upp hér á landi tilvik um blóðtappa sem hægt er rekja til getnaðarvarnar-pillunnar. Læknir segir vanta eftirfylgni þegar skrifað er upp á pilluna, sérstaklega þegar konur eru mjög ungar þegar þær byrja á henni. Fyrr í vikunni sagði Áróra Owen frá því að hún hafi greinst blóðtappa í læri sem læknar sögðu hægt að rekja beint til notkunar getnaðarvarnarpillunnar, sem hún hafði verið á í yfir tíu ár. Fleiri konur stigu í kjölfarið fram í Fréttablaðinu og höfðu svipaða sögu að segja. Vilhjálmur Ari Arason, læknir, segir lækna bera mikla ábyrgð í þessu sambandi. Mikilvægt sé að ættar og sjúkrasaga sé könnuð mjög vel áður en skrifað sé upp á getnaðarvarnarpilluna. Margar konur byrja ungar á pillunni og eru jafnvel á henni í fleiri ár án þess að áhættuþættir séu endurmetnir. „Þetta er svona kannski ákveðið vandamál í heilsugæslunni. Það er mikið álag og mikið af endurnýjun í gegnum síma og tölvuna. Þar held ég að það hafi orðið misbrestur á, að konum finnist bara sjálfsagt að geta endurnýjað þennan lyfseðil í gegnum síma á ársfresti. Þarna getur margt breyst og þarna er brotalöm,“ segir Vilhjálmur. Í raun eigi að fara yfir málin með lækni í hvert skipti sem lyfseðill klárast, sem er á um það bil ársfresti. „Maður hefur haft það á tilfinningunni að konur hafi svona almennt litið á þetta sem mjög saklausa meðferð, sérstaklega yngri konur. Svo hefur heilsugæslan ekki verið í stakk búin til að fylgja þessu eftir, hvorki með fræðslu né tímaframboði,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5. janúar 2016 20:00 Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6. janúar 2016 06:00 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5. janúar 2016 20:00
Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6. janúar 2016 06:00