Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. maí 2020 17:57 Minni hætta var fyrir hendi en í fyrstu var talið. Vísir/Vilhelm Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Laugarvatni fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan fimm um að eldur logaði í sumarbústað á svæðinu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Pétur Pétursson slökkvistjóri Brunavarna Árnessýslu, segir óheimilt að kveikja elda á víðavangi. Það geti skapað mikla hættu.Vísir/Vilhelm Ekki heimlit að brenna rusl „Það kom bara ein tilkynning og ekkert meira sem vakti grun um að minni hætta væri á ferðum. Þegar við fengum staðfest að verið brenna rusl var dregið úr viðbragði,“ segir Pétur. Pétur vill samt minna á að ekki sé heimilt sé að brenna rusl á víðavangi í dag en það var samþykkt með reglugerð 325 frá árinu 2016. Þar segir í þriðju grein að óheimilt sé að kveikja eld á víðavangi, á lóðum eða annars staðar utandyra þar sem almannahætta getur stafað af eða hætt er umhverfi, gróðri, dýralífi eða mannvirkjum. Í þessu samhengi minnir Pétur á heimasíðuna gróðureldar.is þar sem hægt sé að kynna sér málið. „Aðstæður nú eru bara svo hættulegar. Jarðvegur og gróður er þurr og auðvelt að koma af stað sinu eða gróðureldum sem getur haft ófyrirséðar afleiðingar. Því þarf fólk að hugsa vel út í hvað það er að gera,“ segir Pétur. Slökkvilið Bláskógabyggð Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Laugarvatni fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan fimm um að eldur logaði í sumarbústað á svæðinu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Pétur Pétursson slökkvistjóri Brunavarna Árnessýslu, segir óheimilt að kveikja elda á víðavangi. Það geti skapað mikla hættu.Vísir/Vilhelm Ekki heimlit að brenna rusl „Það kom bara ein tilkynning og ekkert meira sem vakti grun um að minni hætta væri á ferðum. Þegar við fengum staðfest að verið brenna rusl var dregið úr viðbragði,“ segir Pétur. Pétur vill samt minna á að ekki sé heimilt sé að brenna rusl á víðavangi í dag en það var samþykkt með reglugerð 325 frá árinu 2016. Þar segir í þriðju grein að óheimilt sé að kveikja eld á víðavangi, á lóðum eða annars staðar utandyra þar sem almannahætta getur stafað af eða hætt er umhverfi, gróðri, dýralífi eða mannvirkjum. Í þessu samhengi minnir Pétur á heimasíðuna gróðureldar.is þar sem hægt sé að kynna sér málið. „Aðstæður nú eru bara svo hættulegar. Jarðvegur og gróður er þurr og auðvelt að koma af stað sinu eða gróðureldum sem getur haft ófyrirséðar afleiðingar. Því þarf fólk að hugsa vel út í hvað það er að gera,“ segir Pétur.
Slökkvilið Bláskógabyggð Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Sjá meira