Trippier í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 15:59 Kieran Trippier kostaði Atletico Madrid um 22 milljónir punda. vísir/getty Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu. Talið er að Trippier hafi gefið einhverjum nákomnum upplýsingar um félagaskipti sín til Atletico Madrid í júlímánuði á síðasta ári en hann skipti þá yfir til Madrídarliðsins fyrir tæplega 22 milljónir punda. Hægri bakvörðurinn hefur þangað til 18. maí til að svara ásökunum en talið er að hann eða einhver nákominn Englendingnum hafi hagnast af þessum vistaskiptum Trippier. BREAKING: England international Kieran Trippier has been charged with misconduct by the Football Association for allegedly breaching betting rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 1, 2020 Í yfirlýsingu frá honum sjálfum segir að hann hafi unnið nærri með enska knattspyrnusambandinu undanfarna mánuði og muni gera það áfram. Hann segist saklaus og segist aldrei hafa fengin pening frá öðrum eftir veðmál. Málið svipar til máls Daniel Sturridge sem var dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu en hann lét bróður sinn veðja á það að framherjinn væri á leið til Sevilla. Síðar meir var refsingin hækkuð upp í fjóra mánuði og Sturridge er nú án félags. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu. Talið er að Trippier hafi gefið einhverjum nákomnum upplýsingar um félagaskipti sín til Atletico Madrid í júlímánuði á síðasta ári en hann skipti þá yfir til Madrídarliðsins fyrir tæplega 22 milljónir punda. Hægri bakvörðurinn hefur þangað til 18. maí til að svara ásökunum en talið er að hann eða einhver nákominn Englendingnum hafi hagnast af þessum vistaskiptum Trippier. BREAKING: England international Kieran Trippier has been charged with misconduct by the Football Association for allegedly breaching betting rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 1, 2020 Í yfirlýsingu frá honum sjálfum segir að hann hafi unnið nærri með enska knattspyrnusambandinu undanfarna mánuði og muni gera það áfram. Hann segist saklaus og segist aldrei hafa fengin pening frá öðrum eftir veðmál. Málið svipar til máls Daniel Sturridge sem var dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu en hann lét bróður sinn veðja á það að framherjinn væri á leið til Sevilla. Síðar meir var refsingin hækkuð upp í fjóra mánuði og Sturridge er nú án félags.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira