Jóhanna: Aldrei verið í kortunum að ég leiði flokkinn 27. febrúar 2009 15:17 ,,Það hefur aldrei verið í kortunum að ég fari í formannsframboð," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Hún segist styðja Ingibjörg Sólrúnu Gísladóttur. Jóhanna segir ótímabært að ræða hvort hún verði forsætisráðherraefni flokksins. Þá segir Jóhanna líklegt að hún gefi kost á sér til áframhaldandi þingmennsku. Samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins vilja rúmlega þrefalt fleiri að Jóhanna leiði Samfylkinguna í komandi þingkosningum heldur en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins. Munurinn er enn meiri ef aðeins eru skoðuð svör Samfylkingarfólks. ,,Ég er auðvitað afar þakklát fyrir þann stuðning sem fólk sýnir með þessum hætti við mig og mín vinnubrögð," segir Jóhanna. Jafnframt fagnar Jóhanna auknum stuðningi við Samfylkinguna í könnunum sem Fréttablaðið og Morgunblaðið birtu í morgun. Þær sýni greinilega að almenningur sé jákvæður fyrir þeim breytingum og áherslum sem Samfylkingin og ríkisstjórnin standi fyrir og þeirri endurskipulagninu sem nú sé hafin. ,,Það er ekki tímabært að segja neitt til um það núna," segir Jóhanna aðspurð hvort hún geti hugsað sér að verða forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar en Ingibjörg verði áfram formaður. Í kosningunum árið 2003 var Ingibjörg forsætiráðherraefni flokksins en þá var Össur Skarphéðinsson formaður. Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík rennur út á morgun. Jóhanna segir líklegra en ekki að hún muni gefa kost á sér. Það skýrist á morgun. Tengdar fréttir Jóhanna er í sérflokki Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé í sérflokki hvað vinsældir og traust á meðal almennings varðar. 27. febrúar 2009 03:00 Þrefalt fleiri vilja Jóhönnu frekar en Ingibjörgu Rúmlega þrefalt fleiri vilja að að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiði Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum, en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins geri það, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 27. febrúar 2009 11:58 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Fleiri fréttir Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
,,Það hefur aldrei verið í kortunum að ég fari í formannsframboð," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Hún segist styðja Ingibjörg Sólrúnu Gísladóttur. Jóhanna segir ótímabært að ræða hvort hún verði forsætisráðherraefni flokksins. Þá segir Jóhanna líklegt að hún gefi kost á sér til áframhaldandi þingmennsku. Samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins vilja rúmlega þrefalt fleiri að Jóhanna leiði Samfylkinguna í komandi þingkosningum heldur en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins. Munurinn er enn meiri ef aðeins eru skoðuð svör Samfylkingarfólks. ,,Ég er auðvitað afar þakklát fyrir þann stuðning sem fólk sýnir með þessum hætti við mig og mín vinnubrögð," segir Jóhanna. Jafnframt fagnar Jóhanna auknum stuðningi við Samfylkinguna í könnunum sem Fréttablaðið og Morgunblaðið birtu í morgun. Þær sýni greinilega að almenningur sé jákvæður fyrir þeim breytingum og áherslum sem Samfylkingin og ríkisstjórnin standi fyrir og þeirri endurskipulagninu sem nú sé hafin. ,,Það er ekki tímabært að segja neitt til um það núna," segir Jóhanna aðspurð hvort hún geti hugsað sér að verða forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar en Ingibjörg verði áfram formaður. Í kosningunum árið 2003 var Ingibjörg forsætiráðherraefni flokksins en þá var Össur Skarphéðinsson formaður. Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík rennur út á morgun. Jóhanna segir líklegra en ekki að hún muni gefa kost á sér. Það skýrist á morgun.
Tengdar fréttir Jóhanna er í sérflokki Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé í sérflokki hvað vinsældir og traust á meðal almennings varðar. 27. febrúar 2009 03:00 Þrefalt fleiri vilja Jóhönnu frekar en Ingibjörgu Rúmlega þrefalt fleiri vilja að að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiði Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum, en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins geri það, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 27. febrúar 2009 11:58 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Fleiri fréttir Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Jóhanna er í sérflokki Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé í sérflokki hvað vinsældir og traust á meðal almennings varðar. 27. febrúar 2009 03:00
Þrefalt fleiri vilja Jóhönnu frekar en Ingibjörgu Rúmlega þrefalt fleiri vilja að að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiði Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum, en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins geri það, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 27. febrúar 2009 11:58