Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 19:51 Brynjar Karl Birgisson. Vísir/Valli Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. Brynjar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segir það að svo virðist sem að skipið hafi orðið fyrir skemmdum á sama stað og hið upprunalega Titanic sem varð fyrir ísjaka á Norður-Atlantshafi árið 1912 og sökk með þeim afleiðingum að um 1500 manns létu lífið. „Kannski átti þetta bara að gerast,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. „Kannski átti Titanic aldrei að komast yfir Atlantshafið.“Verið var að flytja eftirlíkingu Brynjars á Titanic-safnið í Branson í Bandaríkjunum. Smíði Brynjars á Titanic-skipinu úr lego-kubbum vakti mikla athygli á sínum tíma enda eftirlíkingin engin smásmíði, eða 56 þúsund kubbar allt í allt.Brynjar segist hafa orðið mjög leiður er hann fékk fregnir af afrifum Lego-Titanic en hann tók þó gleði sína á ný eftir að hafa fengið bréf frá safni í Hamborg í Þýskalandi sem vill fá Brynjar til þess að endurbyggja skipið á sýningu. Hér að neðan má sjá þegar Stöð 2 heimsótti Brynjar á sínum tíma. Tengdar fréttir Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11. mars 2014 22:41 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. Brynjar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segir það að svo virðist sem að skipið hafi orðið fyrir skemmdum á sama stað og hið upprunalega Titanic sem varð fyrir ísjaka á Norður-Atlantshafi árið 1912 og sökk með þeim afleiðingum að um 1500 manns létu lífið. „Kannski átti þetta bara að gerast,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. „Kannski átti Titanic aldrei að komast yfir Atlantshafið.“Verið var að flytja eftirlíkingu Brynjars á Titanic-safnið í Branson í Bandaríkjunum. Smíði Brynjars á Titanic-skipinu úr lego-kubbum vakti mikla athygli á sínum tíma enda eftirlíkingin engin smásmíði, eða 56 þúsund kubbar allt í allt.Brynjar segist hafa orðið mjög leiður er hann fékk fregnir af afrifum Lego-Titanic en hann tók þó gleði sína á ný eftir að hafa fengið bréf frá safni í Hamborg í Þýskalandi sem vill fá Brynjar til þess að endurbyggja skipið á sýningu. Hér að neðan má sjá þegar Stöð 2 heimsótti Brynjar á sínum tíma.
Tengdar fréttir Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11. mars 2014 22:41 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00
Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30
Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11. mars 2014 22:41
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35
Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44