Er Platini saklaus? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. desember 2015 18:51 Michel Platini. Vísir/Getty Lögfræðingur Michel Platini segir að ný gögn sem birtust í frönsku dagblaði í dag sýni að skjólstæðingur hans sé saklaus. Platini og Sepp Blatter, forseti FIFA, voru settir í 90 daga bann vegna greiðslu sem FIFA greiddi Platini árið 2011. Þeir eiga yfir höfði sér mun þungari refsingu verði þeir fundnir sekir af siðanefnd FIFA sem mun taka mál þeirra fyrir síðar í mánuðinum.Sjá einnig: FIFA vill Platini í lífstíðarbann Báðir hafa haldið fram sakleysi sínu en hingað til hefur ekki verið hægt að finna nein gögn um greiðsluna, sem mun hafa verið fyrir ráðgjafastörf sem Platini vann fyrir Blatter frá 1998 til 2002. Le Journal du Dimanche birti í dag minnisblað frá 1998 með upplýsingum um samkomulag um áðurnefnda greiðslu. Thomas Clay, lögmaður Platini, segir að minnisblaðið breyti öllu. „Um leið og við höfum sönnun þess efnis að samkomulag hafi ríkt á milli FIFA og hr. Platini þá mun þessi rannsókn falla niður,“ sagði Clay. Fram kemur í umfjöllun blaðsins að minnisblaðið hafi verið lagt fram hafi verið lagt fram á fundi framkvæmdarstjórnar Knattspyrnusambands Evrópu árið 1998. Þar kom fram að Platini fái eina milljón svissneskra franka vegna starfa sinna fyrir FIFA en vegna fjárhagsvandræða sambandsins verði greiðslunni seinkað. Platini ætlaði að bjóða sig fram sem forseti FIFA og vonast til þess að ný gögn sanni sakleysi sitt svo hann geti boðið sig fram fyrir ársþing FIFA þann 26. febrúar. Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Lögfræðingur Michel Platini segir að ný gögn sem birtust í frönsku dagblaði í dag sýni að skjólstæðingur hans sé saklaus. Platini og Sepp Blatter, forseti FIFA, voru settir í 90 daga bann vegna greiðslu sem FIFA greiddi Platini árið 2011. Þeir eiga yfir höfði sér mun þungari refsingu verði þeir fundnir sekir af siðanefnd FIFA sem mun taka mál þeirra fyrir síðar í mánuðinum.Sjá einnig: FIFA vill Platini í lífstíðarbann Báðir hafa haldið fram sakleysi sínu en hingað til hefur ekki verið hægt að finna nein gögn um greiðsluna, sem mun hafa verið fyrir ráðgjafastörf sem Platini vann fyrir Blatter frá 1998 til 2002. Le Journal du Dimanche birti í dag minnisblað frá 1998 með upplýsingum um samkomulag um áðurnefnda greiðslu. Thomas Clay, lögmaður Platini, segir að minnisblaðið breyti öllu. „Um leið og við höfum sönnun þess efnis að samkomulag hafi ríkt á milli FIFA og hr. Platini þá mun þessi rannsókn falla niður,“ sagði Clay. Fram kemur í umfjöllun blaðsins að minnisblaðið hafi verið lagt fram hafi verið lagt fram á fundi framkvæmdarstjórnar Knattspyrnusambands Evrópu árið 1998. Þar kom fram að Platini fái eina milljón svissneskra franka vegna starfa sinna fyrir FIFA en vegna fjárhagsvandræða sambandsins verði greiðslunni seinkað. Platini ætlaði að bjóða sig fram sem forseti FIFA og vonast til þess að ný gögn sanni sakleysi sitt svo hann geti boðið sig fram fyrir ársþing FIFA þann 26. febrúar.
Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira