FIFA vill Platini í lífstíðarbann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2015 12:42 Vísir/Getty Michel Platini verður mögulega meinað að starfa nokkru sinni við knattspyrnu á alþjóðavettvangi á nýjan leik ef marka má orð sem lögfræðingur hans lét falla í dag. Málaferli siðanefndar FIFA gegn þeim Platini og Sepp Blatter hófust formlega í gær. Platini var í haust dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd FIFA sem þýðir að hann getur ekki gegnt starfi sínu sem forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Þá er Platini einn varaforseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun Sepp Blatter, forseti FIFA, hlaut sömu örlög vegna greiðslu sem Platini þáði frá FIFA árið 2011, skömmu áður en Blatter var endurkjörinn í embætti sitt. Báðir halda fram að það hafi verið vegna fyrri starfa Platini hjá FIFA en engin opinber gögn eru hins vegar til um greiðsluna. Þeir halda fram að um heiðursmannasamkomulag hafi veriða að ræða. Thibaud d'Ales, lögmaður Platini, segir að meint krafa FIFA um lífstíðarbann sé skandall og of harkaleg viðurlög. Fulltrúar Platini vildu ekki tjá sig um hvort að það sama ætti við um Sepp Blatter.Sjá einnig: Blatter nær dauða en lífi Siðanefnd FIFA hóf formleg málaferli gegn þeim Blatter og Platini á mánudag og er búist við niðurstöðu frá nefndinni í næsta mánuði. Það má því ljóst vera að þeir eiga þunga refsingu yfir höfði sér verði þeir fundnir sekir. Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Michel Platini verður mögulega meinað að starfa nokkru sinni við knattspyrnu á alþjóðavettvangi á nýjan leik ef marka má orð sem lögfræðingur hans lét falla í dag. Málaferli siðanefndar FIFA gegn þeim Platini og Sepp Blatter hófust formlega í gær. Platini var í haust dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd FIFA sem þýðir að hann getur ekki gegnt starfi sínu sem forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Þá er Platini einn varaforseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun Sepp Blatter, forseti FIFA, hlaut sömu örlög vegna greiðslu sem Platini þáði frá FIFA árið 2011, skömmu áður en Blatter var endurkjörinn í embætti sitt. Báðir halda fram að það hafi verið vegna fyrri starfa Platini hjá FIFA en engin opinber gögn eru hins vegar til um greiðsluna. Þeir halda fram að um heiðursmannasamkomulag hafi veriða að ræða. Thibaud d'Ales, lögmaður Platini, segir að meint krafa FIFA um lífstíðarbann sé skandall og of harkaleg viðurlög. Fulltrúar Platini vildu ekki tjá sig um hvort að það sama ætti við um Sepp Blatter.Sjá einnig: Blatter nær dauða en lífi Siðanefnd FIFA hóf formleg málaferli gegn þeim Blatter og Platini á mánudag og er búist við niðurstöðu frá nefndinni í næsta mánuði. Það má því ljóst vera að þeir eiga þunga refsingu yfir höfði sér verði þeir fundnir sekir.
Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira