218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Sylvía Hall skrifar 25. maí 2019 15:14 MK varð einnig fyrsti framhaldsskólinn til þess að hljóta jafnlaunavottun frá Vottun hf. Aðsend Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir. Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir.
Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira