Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima BBI skrifar 9. ágúst 2012 17:48 Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna. Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. Í bréfinu kom fram að borist hefðu ábendingar um að börnum væri vísað úr leikskólum vegna skulda foreldra. Umboðsmaður barna hvatti sveitarfélög til að koma til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggja öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla. „Þegar börn upplifa erfiðleika á heimilum sínum er brýnt að þau geti leikið sér áhyggjulaus í leikskólanum þar sem þau finna fyrir stöðugleika og öryggi," segir í bréfinu, enda hafi leikskólar mikið menntunarhlutverk. Margrét telur að ekki hafi verið brugðist fyllilega við bréfinu og börn skuldugra foreldra eigi enn á hættu að vera vikið úr leikskóla vegna þess. Í fréttum Vísis fyrr í dag var fjallað um ótrygga stöðu barna efnalítilla foreldra á frístundaheimilum. Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, útskýrði að ýmislegt væri reynt áður en börnum sé vikið af frístundaheimili vegna skulda foreldra. „Þetta er viðkvæmur málaflokkur," segir hún en ekki sé hægt að halda börnum mánuðum saman á frístundaheimilum án þess að greitt sé fyrir þjónustuna. Tengdar fréttir Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10 Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9. ágúst 2012 11:19 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. Í bréfinu kom fram að borist hefðu ábendingar um að börnum væri vísað úr leikskólum vegna skulda foreldra. Umboðsmaður barna hvatti sveitarfélög til að koma til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggja öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla. „Þegar börn upplifa erfiðleika á heimilum sínum er brýnt að þau geti leikið sér áhyggjulaus í leikskólanum þar sem þau finna fyrir stöðugleika og öryggi," segir í bréfinu, enda hafi leikskólar mikið menntunarhlutverk. Margrét telur að ekki hafi verið brugðist fyllilega við bréfinu og börn skuldugra foreldra eigi enn á hættu að vera vikið úr leikskóla vegna þess. Í fréttum Vísis fyrr í dag var fjallað um ótrygga stöðu barna efnalítilla foreldra á frístundaheimilum. Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, útskýrði að ýmislegt væri reynt áður en börnum sé vikið af frístundaheimili vegna skulda foreldra. „Þetta er viðkvæmur málaflokkur," segir hún en ekki sé hægt að halda börnum mánuðum saman á frístundaheimilum án þess að greitt sé fyrir þjónustuna.
Tengdar fréttir Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10 Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9. ágúst 2012 11:19 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10
Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9. ágúst 2012 11:19
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent