Bætir líf fatlaðra að velja eigin aðstoðarfólk Hugrún Halldórsdóttir skrifar 9. ágúst 2012 20:45 Fatlaðir sem fá að velja eigin aðstoðarmenn og stýra þeirra vinnu eru líklegri til að vera sýnilegri í samfélaginu, stofna fjölskyldur og fá betri störf segir Freyja Haraldsdóttir, ein af þeim fáu sem hefur fengið að nýta sér þetta fyrirkomulag hér á landi. Lögfesta á rétt fatlaðra að svokallaðri notendastýrðri persónulegri aðstoð árið 2014 og því hefur tveggja ára tilraunaverkefni verið komið á koppinn þar sem fatlaðir fá greiðslur sem þeir nýta í þjónustu að eigin vali. Freyja Haraldsdóttir hefur nýtt sér þetta fyrirkomulag í nokkur ár og segir það hafa bylt lífi sínu. „Síðan ég fékk þessa aðstoð hef ég lokið háskólanámi, flutt að heiman, ferðast mikið um heiminn sjálf og einhvernveginn liðið betur með sjálfa mig," segir Freyja. Sveitarfélögum á landinu býðst að taka þátt í fyrrnefndu tilraunaverkefni og auglýsti Reykjavíkurborg til að mynda eftir þátttakendum í dag. Freyja vonast til að sem flest sveitarfélög taki þátt en í nágrannalöndum hefur fyrirkomulagið tíðkast í marga áratugi. „Þar er þetta komið mikið lengra, og það þýðir það að fatlað fólk er miklu sýnilegra úti í samfélaginu. Það er miklu frekar í háskólanámi, í betri störfum, stofnar fjölskyldur og gerir það sem ófatlað fólk er að gera," segir Freyja. Dæmi um þjónustuna má sjá í myndinni Intouchables sem tugir þúsunda Íslendinga hafa nú séð. Freyja segir hana sýna fram á mikilvægi fyrirkomulagsins og að aðstoðarfólkið þurfi ekki endilega að hafa þrjátíu ára starfsreynslu að baki. „Í mínum hópi af aðstoðarkonum hafa verið snyrtifræðingar, einkaþjálfarar, þyrluflugmenn og lögreglukona. Það er bara gaman, það getur verið alls konar fólk sem starfar, það er bara að fólk smelli saman," segir Freyja. Tengdar fréttir Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9. ágúst 2012 12:05 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Fatlaðir sem fá að velja eigin aðstoðarmenn og stýra þeirra vinnu eru líklegri til að vera sýnilegri í samfélaginu, stofna fjölskyldur og fá betri störf segir Freyja Haraldsdóttir, ein af þeim fáu sem hefur fengið að nýta sér þetta fyrirkomulag hér á landi. Lögfesta á rétt fatlaðra að svokallaðri notendastýrðri persónulegri aðstoð árið 2014 og því hefur tveggja ára tilraunaverkefni verið komið á koppinn þar sem fatlaðir fá greiðslur sem þeir nýta í þjónustu að eigin vali. Freyja Haraldsdóttir hefur nýtt sér þetta fyrirkomulag í nokkur ár og segir það hafa bylt lífi sínu. „Síðan ég fékk þessa aðstoð hef ég lokið háskólanámi, flutt að heiman, ferðast mikið um heiminn sjálf og einhvernveginn liðið betur með sjálfa mig," segir Freyja. Sveitarfélögum á landinu býðst að taka þátt í fyrrnefndu tilraunaverkefni og auglýsti Reykjavíkurborg til að mynda eftir þátttakendum í dag. Freyja vonast til að sem flest sveitarfélög taki þátt en í nágrannalöndum hefur fyrirkomulagið tíðkast í marga áratugi. „Þar er þetta komið mikið lengra, og það þýðir það að fatlað fólk er miklu sýnilegra úti í samfélaginu. Það er miklu frekar í háskólanámi, í betri störfum, stofnar fjölskyldur og gerir það sem ófatlað fólk er að gera," segir Freyja. Dæmi um þjónustuna má sjá í myndinni Intouchables sem tugir þúsunda Íslendinga hafa nú séð. Freyja segir hana sýna fram á mikilvægi fyrirkomulagsins og að aðstoðarfólkið þurfi ekki endilega að hafa þrjátíu ára starfsreynslu að baki. „Í mínum hópi af aðstoðarkonum hafa verið snyrtifræðingar, einkaþjálfarar, þyrluflugmenn og lögreglukona. Það er bara gaman, það getur verið alls konar fólk sem starfar, það er bara að fólk smelli saman," segir Freyja.
Tengdar fréttir Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9. ágúst 2012 12:05 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9. ágúst 2012 12:05