Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið BBI skrifar 9. ágúst 2012 21:46 Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni á frístundaheimilum. Í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni ræddi Oddný um fréttir dagsins þess efnis að fyrir kæmi að börnum væri vísað af frístundaheimilum vegna skulda foreldra. „Þetta er fullmikil einföldun," segir hún en viðurkennir þó að það komi fyrir enda þurfi Borgin að vinna eftir innheimtureglum. „Skilaboðin eiga alltaf að vera: setjumst niður og reynum að finna út úr þessu," segir hún og telur að ef fólk sýni vilja til að leysa málin og greiða upp skuldir þá séu borgaryfirvöld mjög lipur að veita aukinn tíma og á meðan sé engum börnum vísað úr vistun. Án þess að hún geti nefnt nákvæma tölu viðurkennir hún þó að nokkur mál hafi komið upp þar sem börn þurfa að hverfa burt frá frístundaheimilum. „Það er sannarlega mjög erfitt fyrir börn í þeirri stöðu," segir hún. Tengdar fréttir Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9. ágúst 2012 11:19 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni á frístundaheimilum. Í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni ræddi Oddný um fréttir dagsins þess efnis að fyrir kæmi að börnum væri vísað af frístundaheimilum vegna skulda foreldra. „Þetta er fullmikil einföldun," segir hún en viðurkennir þó að það komi fyrir enda þurfi Borgin að vinna eftir innheimtureglum. „Skilaboðin eiga alltaf að vera: setjumst niður og reynum að finna út úr þessu," segir hún og telur að ef fólk sýni vilja til að leysa málin og greiða upp skuldir þá séu borgaryfirvöld mjög lipur að veita aukinn tíma og á meðan sé engum börnum vísað úr vistun. Án þess að hún geti nefnt nákvæma tölu viðurkennir hún þó að nokkur mál hafi komið upp þar sem börn þurfa að hverfa burt frá frístundaheimilum. „Það er sannarlega mjög erfitt fyrir börn í þeirri stöðu," segir hún.
Tengdar fréttir Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9. ágúst 2012 11:19 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Börn skuldara fá ekki inni á frístundaheimilum Börn foreldra sem skulda borginni peninga fá ekki inni á frístundaheimilum borgarinnar. Þá má ekki heldur innrita þau á leikjanámskeið á vegum borgarinnar, eftir því sem Smugan greinir frá. Vefurinn segir fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar þannig brjóta í bága við þrettándu grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem kveði á um að ekki megi hegna börnum fyrir yfirsjónir foreldra. 9. ágúst 2012 11:19
Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48