Viðari býðst að fara til Bandaríkjanna, Kasakstan og Svíþjóðar Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2019 09:30 Viðar Örn hefur fengið fá tækifæri í Rostov. vísir/afp Viðar Örn Kjartansson, framherji rússneska úrvalsdeildarliðsins Rostov, fer líklega til annars félags á láni á næstunni en íslenski markahrókurinn er ansi eftirsóttur. Viðar segir í samtali við Morgunblaðið að sex félög úr þremur löndum hafi lagt inn tilboð um að fá hann að láni en það eru lið í þremur löndum; Svíþjóð, Kasakstan og Bandaríkjunum. New York City FC í Bandaríkjunum, Djurgården í Svíþjóð og Astana í Kasakstan eru á meðal þeirra liða sem vilja fá Viðar til sín en einnig vildu önnur lið í Rússlandi og Tyrklandi fá hann í janúar. „Ég gat ekki farið þangað samkvæmt reglum vegna þess að það má ekki spila með þremur liðum á sama tímabilinu. Ég get hinsvegar farið til þessara þriggja landa þar sem nýtt tímabil í þeim er að hefjast eða er hafið á árinu 2019,“ segir Viðar Örn við Morgunblaðið. Viðar Örn hefur spilað með Rostov síðan síðasta haust en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann kom til Rostov frá Maccabi Tel Aviv en áður hefur hann spilað í Kína, Svíþjóð og í Noregi. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, framherji rússneska úrvalsdeildarliðsins Rostov, fer líklega til annars félags á láni á næstunni en íslenski markahrókurinn er ansi eftirsóttur. Viðar segir í samtali við Morgunblaðið að sex félög úr þremur löndum hafi lagt inn tilboð um að fá hann að láni en það eru lið í þremur löndum; Svíþjóð, Kasakstan og Bandaríkjunum. New York City FC í Bandaríkjunum, Djurgården í Svíþjóð og Astana í Kasakstan eru á meðal þeirra liða sem vilja fá Viðar til sín en einnig vildu önnur lið í Rússlandi og Tyrklandi fá hann í janúar. „Ég gat ekki farið þangað samkvæmt reglum vegna þess að það má ekki spila með þremur liðum á sama tímabilinu. Ég get hinsvegar farið til þessara þriggja landa þar sem nýtt tímabil í þeim er að hefjast eða er hafið á árinu 2019,“ segir Viðar Örn við Morgunblaðið. Viðar Örn hefur spilað með Rostov síðan síðasta haust en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann kom til Rostov frá Maccabi Tel Aviv en áður hefur hann spilað í Kína, Svíþjóð og í Noregi.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira