Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2020 11:45 Bruce gæti fengið væna summu til leikmannakaupa í sumar. vísir/getty Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. Mail hefur það eftir heimildarmönnum sínum að Nickson hefur nú verið kallaður aftur til vinnu en hann og allir njósnarar félagsins voru sendir á neyðarúrlögin. Nú er hins vegar staðan önnur hjá félaginu þar sem Mike Ashley er að selja það. Krónprinsinn í Sádi-Arabíu er við það að kaupa félagið á 300 milljónir punda og því hefur Nickson verið kallaður aftur til vinnu. Hann á að vinna að lista yfir þá leikmenn sem Steve Bruce, stjóri Newcastle, gæti fengið í sumar en nýju eigendurnir eru sagðir ætla gefa Bruce traustið, til að byrja með að minnsta kosti. Hversu þykk buddan verður fylgir ekki fréttinni en ljóst er að Newcastle mun geta boðið hærri upphæðir en undir stjórn Mike Ashley sem hélt spilunum þétt að sér. Starfsmenn félagsins vonast eftir því að yfirtakan gangi í gegn því nýir eigendur munu taka alla starfsmann strax af neyðarúrlögunum og hleypa þeim aftur til vinnu. Newcastle take chief scout Steve Nickson OFF furlough scheme ahead of £300m takeover as he starts work on a list of transfer targets https://t.co/Q7RoQTQ5vh— MailOnline Sport (@MailSport) April 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. Mail hefur það eftir heimildarmönnum sínum að Nickson hefur nú verið kallaður aftur til vinnu en hann og allir njósnarar félagsins voru sendir á neyðarúrlögin. Nú er hins vegar staðan önnur hjá félaginu þar sem Mike Ashley er að selja það. Krónprinsinn í Sádi-Arabíu er við það að kaupa félagið á 300 milljónir punda og því hefur Nickson verið kallaður aftur til vinnu. Hann á að vinna að lista yfir þá leikmenn sem Steve Bruce, stjóri Newcastle, gæti fengið í sumar en nýju eigendurnir eru sagðir ætla gefa Bruce traustið, til að byrja með að minnsta kosti. Hversu þykk buddan verður fylgir ekki fréttinni en ljóst er að Newcastle mun geta boðið hærri upphæðir en undir stjórn Mike Ashley sem hélt spilunum þétt að sér. Starfsmenn félagsins vonast eftir því að yfirtakan gangi í gegn því nýir eigendur munu taka alla starfsmann strax af neyðarúrlögunum og hleypa þeim aftur til vinnu. Newcastle take chief scout Steve Nickson OFF furlough scheme ahead of £300m takeover as he starts work on a list of transfer targets https://t.co/Q7RoQTQ5vh— MailOnline Sport (@MailSport) April 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira