Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2012 19:30 Liðsmenn Dortmund fagna marki sínu í kvöld. Nordicphotos/Getty Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06