Boðar ekki til útgjaldaveislu 10. apríl 2007 18:45 Ekkert stopp og engar handbremsur í atvinnu- og efnahagsmálum, segja framsóknarmenn sem kynntu í dag stefnuskrá sína fyrir komandi þingkosningar. Flokkurinn leggur áherslu á velferðarmál en segist ekki boða til útgjaldaveislu með stefnumálum sínum. 12 mánaða fæðingarorlof, gjaldfrjáls leikskóli og lækkun virðisaukaskatts á lyfjum og barnavörum niður í sjö prósent er meðal þess sem Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á fyrir næsta kjörtímabil. Flokkurinn vill enn fremur hækka frítekjumark hjá lífeyrisþegum og að einbýli víki fyrir fjölbýlum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Flokkurinn leggur einnig áherslu á að efla nýsköpun og háskólanám í landinu öllu og sömuleiðis á greiðari samgöngur í landinu. Fram kom í máli formannsins Jóns Sigurðssonar að til þess að standa undir þessum vaxandi framlögum til velferðar-, mennta- og samgöngumála þyrfti að byggja upp sterkt atvinnu- og efnahagslíf áfram. Það yrði ekki gert með því að stöðva iðnþróun. Finna yrði jafnvægi stóriðju og nýsköpunar. Framsóknarmenn telja að ef öll helstu stefnumál þeirra komi til framkvæmda á næsta kjörtímabili kosti það á annan tug milljarða. Formaðurinn segir ekki um útgjaldaveislu að ræða. Í sama streng tekur Siv Friðleifsdóttir sem gagnrýnir óraunhæfar hugmyndir um skattleysismörk og lágmarksbætur hjá öðrum flokkum. Viðtölin við Jón Sigurðsson og Siv Friðleifsdóttur í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Kosningar 2007 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Ekkert stopp og engar handbremsur í atvinnu- og efnahagsmálum, segja framsóknarmenn sem kynntu í dag stefnuskrá sína fyrir komandi þingkosningar. Flokkurinn leggur áherslu á velferðarmál en segist ekki boða til útgjaldaveislu með stefnumálum sínum. 12 mánaða fæðingarorlof, gjaldfrjáls leikskóli og lækkun virðisaukaskatts á lyfjum og barnavörum niður í sjö prósent er meðal þess sem Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á fyrir næsta kjörtímabil. Flokkurinn vill enn fremur hækka frítekjumark hjá lífeyrisþegum og að einbýli víki fyrir fjölbýlum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Flokkurinn leggur einnig áherslu á að efla nýsköpun og háskólanám í landinu öllu og sömuleiðis á greiðari samgöngur í landinu. Fram kom í máli formannsins Jóns Sigurðssonar að til þess að standa undir þessum vaxandi framlögum til velferðar-, mennta- og samgöngumála þyrfti að byggja upp sterkt atvinnu- og efnahagslíf áfram. Það yrði ekki gert með því að stöðva iðnþróun. Finna yrði jafnvægi stóriðju og nýsköpunar. Framsóknarmenn telja að ef öll helstu stefnumál þeirra komi til framkvæmda á næsta kjörtímabili kosti það á annan tug milljarða. Formaðurinn segir ekki um útgjaldaveislu að ræða. Í sama streng tekur Siv Friðleifsdóttir sem gagnrýnir óraunhæfar hugmyndir um skattleysismörk og lágmarksbætur hjá öðrum flokkum. Viðtölin við Jón Sigurðsson og Siv Friðleifsdóttur í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Kosningar 2007 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira