Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2020 08:00 Það gekk ekki vel hjá Neville og Beckham að vera herbergisfélagar. Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Neville var í viðtali við Sky Sports þar sem hann starfar sem spekingur um leið þeirra beggja inn í aðalliðið og hann segir skemmtilega sögu úr samvist þeirra. „Ég var í herbergi með Beckham og svo hætti það því allir leikmennirnir fóru í einstaklingsherbergi,“ sagði Neville. „Ég held að þeir hafi fundið það út að leikmennirnir höfðu mismunandi þarfir og fóru til dæmis að sofa á mismunandi tímum.“ „Það voru tvö vandamál hjá okkur Becks! Ég var vanur að fara sofa klukkan níu á kvöldin og vakna fimm um nóttina en hann vildi vaka til ellefu og vakna klukkan átta, svo hann hélt mér vakandi til ellefu og ég vakti hann fimm um morguninn. Svo þetta var ekki að virka.“ Gary Neville on why he hated sharing a hotel room with David Beckham on Manchester United away days https://t.co/uP6R5jTdf3— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 Það voru ekki bara svefnvenjur sem kom í veg fyrir að þeir félagar náðu vel saman. Þeir léku í ellefu ár saman hjá Manchester United eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu félagsins. „Hann er snyrtilegasta manneskja sem ég veit um. Hann fer inn í herbergi, kveikir á kertum, setur upp myndir og allt er fullkomið. Þetta hefur verið eins síðan hann var átján. Ég hendi öllu bara út um allt svo þetta var ekki að virka,“ sagði Neville. „Ég var alltaf talandi og alltaf að rífast. Hann var algjör andstæða. Hann vildi bara hlusta á tónlist og vildi frið. Hann vildi bara hanga.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira
Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Neville var í viðtali við Sky Sports þar sem hann starfar sem spekingur um leið þeirra beggja inn í aðalliðið og hann segir skemmtilega sögu úr samvist þeirra. „Ég var í herbergi með Beckham og svo hætti það því allir leikmennirnir fóru í einstaklingsherbergi,“ sagði Neville. „Ég held að þeir hafi fundið það út að leikmennirnir höfðu mismunandi þarfir og fóru til dæmis að sofa á mismunandi tímum.“ „Það voru tvö vandamál hjá okkur Becks! Ég var vanur að fara sofa klukkan níu á kvöldin og vakna fimm um nóttina en hann vildi vaka til ellefu og vakna klukkan átta, svo hann hélt mér vakandi til ellefu og ég vakti hann fimm um morguninn. Svo þetta var ekki að virka.“ Gary Neville on why he hated sharing a hotel room with David Beckham on Manchester United away days https://t.co/uP6R5jTdf3— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 Það voru ekki bara svefnvenjur sem kom í veg fyrir að þeir félagar náðu vel saman. Þeir léku í ellefu ár saman hjá Manchester United eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu félagsins. „Hann er snyrtilegasta manneskja sem ég veit um. Hann fer inn í herbergi, kveikir á kertum, setur upp myndir og allt er fullkomið. Þetta hefur verið eins síðan hann var átján. Ég hendi öllu bara út um allt svo þetta var ekki að virka,“ sagði Neville. „Ég var alltaf talandi og alltaf að rífast. Hann var algjör andstæða. Hann vildi bara hlusta á tónlist og vildi frið. Hann vildi bara hanga.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira