Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2020 08:00 Það gekk ekki vel hjá Neville og Beckham að vera herbergisfélagar. Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Neville var í viðtali við Sky Sports þar sem hann starfar sem spekingur um leið þeirra beggja inn í aðalliðið og hann segir skemmtilega sögu úr samvist þeirra. „Ég var í herbergi með Beckham og svo hætti það því allir leikmennirnir fóru í einstaklingsherbergi,“ sagði Neville. „Ég held að þeir hafi fundið það út að leikmennirnir höfðu mismunandi þarfir og fóru til dæmis að sofa á mismunandi tímum.“ „Það voru tvö vandamál hjá okkur Becks! Ég var vanur að fara sofa klukkan níu á kvöldin og vakna fimm um nóttina en hann vildi vaka til ellefu og vakna klukkan átta, svo hann hélt mér vakandi til ellefu og ég vakti hann fimm um morguninn. Svo þetta var ekki að virka.“ Gary Neville on why he hated sharing a hotel room with David Beckham on Manchester United away days https://t.co/uP6R5jTdf3— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 Það voru ekki bara svefnvenjur sem kom í veg fyrir að þeir félagar náðu vel saman. Þeir léku í ellefu ár saman hjá Manchester United eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu félagsins. „Hann er snyrtilegasta manneskja sem ég veit um. Hann fer inn í herbergi, kveikir á kertum, setur upp myndir og allt er fullkomið. Þetta hefur verið eins síðan hann var átján. Ég hendi öllu bara út um allt svo þetta var ekki að virka,“ sagði Neville. „Ég var alltaf talandi og alltaf að rífast. Hann var algjör andstæða. Hann vildi bara hlusta á tónlist og vildi frið. Hann vildi bara hanga.“ Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Neville var í viðtali við Sky Sports þar sem hann starfar sem spekingur um leið þeirra beggja inn í aðalliðið og hann segir skemmtilega sögu úr samvist þeirra. „Ég var í herbergi með Beckham og svo hætti það því allir leikmennirnir fóru í einstaklingsherbergi,“ sagði Neville. „Ég held að þeir hafi fundið það út að leikmennirnir höfðu mismunandi þarfir og fóru til dæmis að sofa á mismunandi tímum.“ „Það voru tvö vandamál hjá okkur Becks! Ég var vanur að fara sofa klukkan níu á kvöldin og vakna fimm um nóttina en hann vildi vaka til ellefu og vakna klukkan átta, svo hann hélt mér vakandi til ellefu og ég vakti hann fimm um morguninn. Svo þetta var ekki að virka.“ Gary Neville on why he hated sharing a hotel room with David Beckham on Manchester United away days https://t.co/uP6R5jTdf3— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 Það voru ekki bara svefnvenjur sem kom í veg fyrir að þeir félagar náðu vel saman. Þeir léku í ellefu ár saman hjá Manchester United eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu félagsins. „Hann er snyrtilegasta manneskja sem ég veit um. Hann fer inn í herbergi, kveikir á kertum, setur upp myndir og allt er fullkomið. Þetta hefur verið eins síðan hann var átján. Ég hendi öllu bara út um allt svo þetta var ekki að virka,“ sagði Neville. „Ég var alltaf talandi og alltaf að rífast. Hann var algjör andstæða. Hann vildi bara hlusta á tónlist og vildi frið. Hann vildi bara hanga.“
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira