Forseti Lyon vill halda Benzema til 2045 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2008 11:31 Karim Benzema fagnar marki sínu í gær. Nordic Photos / AFP Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, vill gjarnan að ungstirnið Karim Benzema ljúki ferli sínum hjá Lyon en hann er tvítugur að aldri. Benzema skoraði glæsilegt mark fyrir Lyon gegn Manchester United í gær en það dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Það var 26. mark hans á tímabilinu í öllum keppnum en United mun vera eitt þeirra liða sem hefur mikinn áhuga á að klófesta hann. Aulas er þó ekki á þeim buxunum að selja hann. „Karim var ákveðinn í leiknum og er það mér mikið ánægjuefni að fylgjast með honum og hvernig hann bætir sig í hverjum leik. Ef hann gæti skrifað undir samning sem gilti til 2045 væri það frábært," sagði hann. Real Madrid og AC Milan eru einnig orðuð við hann en enskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að United væri að undirbúa 40 milljóna punda tilboð í hann og Hatem Ben Arfa, liðsfélaga hans. Núverandi samningur Benzema rennur út árið 2012 og Aulas segist nú vera að undirbúa nýjan samning sem á að gilda ári lengur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, vill gjarnan að ungstirnið Karim Benzema ljúki ferli sínum hjá Lyon en hann er tvítugur að aldri. Benzema skoraði glæsilegt mark fyrir Lyon gegn Manchester United í gær en það dugði þó ekki til sigurs þar sem leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Það var 26. mark hans á tímabilinu í öllum keppnum en United mun vera eitt þeirra liða sem hefur mikinn áhuga á að klófesta hann. Aulas er þó ekki á þeim buxunum að selja hann. „Karim var ákveðinn í leiknum og er það mér mikið ánægjuefni að fylgjast með honum og hvernig hann bætir sig í hverjum leik. Ef hann gæti skrifað undir samning sem gilti til 2045 væri það frábært," sagði hann. Real Madrid og AC Milan eru einnig orðuð við hann en enskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að United væri að undirbúa 40 milljóna punda tilboð í hann og Hatem Ben Arfa, liðsfélaga hans. Núverandi samningur Benzema rennur út árið 2012 og Aulas segist nú vera að undirbúa nýjan samning sem á að gilda ári lengur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn