Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 17:05 Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í kvennalandsliðinu geta tryggt Íslandi sæti í úrslitaleik Akgarve-mótsins á mánudaginn. Vísir/Anton Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29
Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00