Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21