Jemenskir aðskilnaðarsinnar lýsa yfir sjálfstæði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2020 08:42 Aðskilnaðarsinnar veifa fána jemenskra aðskilnaðarsinna. EPA/NAJEEB ALMAHBOOBI Jemenskir aðskilnaðarsinnar í suðurhluta Jemen hafa lýst yfir sjálfstæði og brutu þar með vopnahlé sem undirritað var í nóvember við ríkisstjórn landsins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt yfirlýsingu hreyfingar aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, tóku þeir við stjórninni í hafnarborginni Aden og fleiri héruðum í sunnanverðu landinu á miðnætti. Ríkisstjórn landsins varar við því að vendingarnar muni hafa alvarlegar afleiðingar. Hreyfing aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, sakar ríkisstjórnina um spillingu og óstjórn en borgarastríðið milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar hefur staðið yfir frá árinu 2015. Ríkisstjórn landsins hefur hlotið stuðning Sádi-Araba og alþjóðasamfélagsins en STC hefur verið stutt af Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Stríðið hefur leikið almenna borgara Jemen grátt, en þar hefur ríkt neyðarástand og hungursneyð síðan stríðið hófst. Meira en 100 þúsund almennir borgarar hafa látið lífið. Jemen Tengdar fréttir Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35 Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Jemenskir aðskilnaðarsinnar í suðurhluta Jemen hafa lýst yfir sjálfstæði og brutu þar með vopnahlé sem undirritað var í nóvember við ríkisstjórn landsins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt yfirlýsingu hreyfingar aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, tóku þeir við stjórninni í hafnarborginni Aden og fleiri héruðum í sunnanverðu landinu á miðnætti. Ríkisstjórn landsins varar við því að vendingarnar muni hafa alvarlegar afleiðingar. Hreyfing aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, sakar ríkisstjórnina um spillingu og óstjórn en borgarastríðið milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar hefur staðið yfir frá árinu 2015. Ríkisstjórn landsins hefur hlotið stuðning Sádi-Araba og alþjóðasamfélagsins en STC hefur verið stutt af Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Stríðið hefur leikið almenna borgara Jemen grátt, en þar hefur ríkt neyðarástand og hungursneyð síðan stríðið hófst. Meira en 100 þúsund almennir borgarar hafa látið lífið.
Jemen Tengdar fréttir Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35 Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35
Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14
Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32