Mourinho: Ekki sama að spila gegn United og Bologna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2009 10:15 Mourinho segir pressu á báðum liðum í seinni leiknum. Nordic Photos/Getty Images Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði úrslit leiksins í gær eðlilega ekki góð fyrir sitt lið en segir Inter samt eiga ágæta möguleika í seinni leiknum. „Markalaust jafntefli er ekki góð úrslit fyrir okkur því við megum ekki tapa á Old Trafford. Þetta er líka erfið staða fyrir þá enda myndi jafntefli með skoruðum mörkum fleyta okkur áfram. Það er því pressa á báðum liðum," sagði Mourinho sem var á því að úrslitin væru sanngjörn. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við í þeim seinni þannig að við verðum að sætta okkur við þessi úrslit. Svo verð ég að segja að dómarinn var frábært í 90 mínútur. Við munum ekki fá dómara sem verndar leikmenn Inter svona vel á Old Trafford," sagði Mourinho sem var ánægður með Zlatan þó svo hann hafi verið lítt áberandi í leiknum. „Ég held það sé í lagi að tala um Zlatan því hann átti frábæran leik. Að því sögðu skulum við ekki gleyma því að það er ekki það sama að spila gegn United og Bologna. Mér fannst Davide Santon einnig standa sig vel í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði úrslit leiksins í gær eðlilega ekki góð fyrir sitt lið en segir Inter samt eiga ágæta möguleika í seinni leiknum. „Markalaust jafntefli er ekki góð úrslit fyrir okkur því við megum ekki tapa á Old Trafford. Þetta er líka erfið staða fyrir þá enda myndi jafntefli með skoruðum mörkum fleyta okkur áfram. Það er því pressa á báðum liðum," sagði Mourinho sem var á því að úrslitin væru sanngjörn. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við í þeim seinni þannig að við verðum að sætta okkur við þessi úrslit. Svo verð ég að segja að dómarinn var frábært í 90 mínútur. Við munum ekki fá dómara sem verndar leikmenn Inter svona vel á Old Trafford," sagði Mourinho sem var ánægður með Zlatan þó svo hann hafi verið lítt áberandi í leiknum. „Ég held það sé í lagi að tala um Zlatan því hann átti frábæran leik. Að því sögðu skulum við ekki gleyma því að það er ekki það sama að spila gegn United og Bologna. Mér fannst Davide Santon einnig standa sig vel í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira