Sagði Ronaldo að hann væri hataður og uppskar hlátur Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 07:00 Paulo Dybala og Cristiano Ronaldo fagna marki saman. VÍSIR/GETTY Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. Dybala, sem hefur leikið með Messi í argentínska landsliðinu, hefur nú verið liðsfélagi Ronaldos hjá Juventus í tæp tvö ár og segir Portúgalann hafa komið sér notalega á óvart. „Þegar hann kom til Juventus voru væntingarnar miklar enda höfðum við fallið úr leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og það voru nokkur rifrildi í því einvígi, þar á meðal við hann. En hann er frábær náungi, mjög vinalegur innan sem utan vallar, og alltaf til í að spjalla og hlusta sömuleiðis. Það kom mér svolítið á óvart því að stundum, þegar um svona merkilega leikmenn er að ræða, þá eru þeir ekki þannig,“ sagði Dybala í viðtali sem knattspyrnusamband Argentínu birti. Hann rifjaði upp skemmtilega sögu: „Við vorum einu sinni á ferðalagi og ég sat við hliðina á honum og sagði honum að hann væri hataður í Argentínu, vegna þess hvernig hann léti og hvernig hann labbaði,“ sagði Dybala. „Hann hló bara og sagði mér að hann væri vanur því að vera gagnrýndur en að hann væri bara eins og hann væri,“ sagði Dybala léttur í bragði. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. 23. mars 2020 23:00 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira
Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. Dybala, sem hefur leikið með Messi í argentínska landsliðinu, hefur nú verið liðsfélagi Ronaldos hjá Juventus í tæp tvö ár og segir Portúgalann hafa komið sér notalega á óvart. „Þegar hann kom til Juventus voru væntingarnar miklar enda höfðum við fallið úr leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og það voru nokkur rifrildi í því einvígi, þar á meðal við hann. En hann er frábær náungi, mjög vinalegur innan sem utan vallar, og alltaf til í að spjalla og hlusta sömuleiðis. Það kom mér svolítið á óvart því að stundum, þegar um svona merkilega leikmenn er að ræða, þá eru þeir ekki þannig,“ sagði Dybala í viðtali sem knattspyrnusamband Argentínu birti. Hann rifjaði upp skemmtilega sögu: „Við vorum einu sinni á ferðalagi og ég sat við hliðina á honum og sagði honum að hann væri hataður í Argentínu, vegna þess hvernig hann léti og hvernig hann labbaði,“ sagði Dybala. „Hann hló bara og sagði mér að hann væri vanur því að vera gagnrýndur en að hann væri bara eins og hann væri,“ sagði Dybala léttur í bragði.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. 23. mars 2020 23:00 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira
Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. 23. mars 2020 23:00
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15