Bein útsending: Réttarstaða þolenda kynferðisofbeldis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2019 12:30 Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. vísir/vilhelm Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Ráðstefnan fer fram í húsnæði HR í Nauthólsvík, stofu V101. Hún hefst klukkan 13:30 og stendur til klukkan 17. Á ráðstefnunni verður kynnt ný skýrsla um stöðu brotaþola á Norðurlöndunum, ásamt tillögum um breytta réttarstöðu brotaþola á Íslandi. Skýrslan er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, doktorsnema í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi. Einnig verður fjallað um breytingar á meðferð kynferðisbrota sem nú standa yfir í tengslum við aðgerðaáætlun dómsmálaráðuneytisins og aðra stefnumótun á vettvangi stjórnvalda. Í pallborði sitja fræðimenn, fagaðilar úr réttarvörslukerfinu og fagaðilar sem vinna með brotaþolum, auk baráttukvenna sem hafa beina reynslu sem brotaþolar. Dagskrá ráðstefnunnar:13.30 Setning ráðstefnuFundarstjóri setur ráðstefnuna.13.40 ÁvarpÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra.13.50 Réttlát málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrotaHildur Fjóla Antonsdóttir, skýrsluhöfundur og doktorsnemi í réttarfélagsfræði.14.30 Áfallamiðað refsivörslukerfi?Svala Ísfeld Ólafsdóttir, sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.14.50 Kaffihlé15.10 PallborðsumræðurDr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðideild HR, Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Berglind Eyjólfsdóttir, lögreglukona í Bjarkarhlíð, Agnes Björg Tryggvadóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og teymisstjóri áfallateymis Landspítala, Elva Dögg Ásu- og Kristinsdóttir, réttargæslumaður, Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur og Linda Björg Guðmundsdóttir og Elín Hulda Harðardóttir brotaþolar og baráttukonur.17.00 RáðstefnuslitFundarstjóri: Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum. Kynferðisofbeldi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Ráðstefnan fer fram í húsnæði HR í Nauthólsvík, stofu V101. Hún hefst klukkan 13:30 og stendur til klukkan 17. Á ráðstefnunni verður kynnt ný skýrsla um stöðu brotaþola á Norðurlöndunum, ásamt tillögum um breytta réttarstöðu brotaþola á Íslandi. Skýrslan er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, doktorsnema í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi. Einnig verður fjallað um breytingar á meðferð kynferðisbrota sem nú standa yfir í tengslum við aðgerðaáætlun dómsmálaráðuneytisins og aðra stefnumótun á vettvangi stjórnvalda. Í pallborði sitja fræðimenn, fagaðilar úr réttarvörslukerfinu og fagaðilar sem vinna með brotaþolum, auk baráttukvenna sem hafa beina reynslu sem brotaþolar. Dagskrá ráðstefnunnar:13.30 Setning ráðstefnuFundarstjóri setur ráðstefnuna.13.40 ÁvarpÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra.13.50 Réttlát málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrotaHildur Fjóla Antonsdóttir, skýrsluhöfundur og doktorsnemi í réttarfélagsfræði.14.30 Áfallamiðað refsivörslukerfi?Svala Ísfeld Ólafsdóttir, sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.14.50 Kaffihlé15.10 PallborðsumræðurDr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðideild HR, Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Berglind Eyjólfsdóttir, lögreglukona í Bjarkarhlíð, Agnes Björg Tryggvadóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og teymisstjóri áfallateymis Landspítala, Elva Dögg Ásu- og Kristinsdóttir, réttargæslumaður, Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur og Linda Björg Guðmundsdóttir og Elín Hulda Harðardóttir brotaþolar og baráttukonur.17.00 RáðstefnuslitFundarstjóri: Halla Gunnarsdóttir, formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisofbeldi og ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira