Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 15:41 Atvikið á milli Sergio Ramos og Mohamed Salah. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti