Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 09:00 Guardiola á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira