Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2020 17:01 Sjúkraliði virðir fyrir sér sótthreinsitæki sem sendir frá sér útfjólubláa UVC-geislun á sjúkrahúsi í Fuenlabrada á Spáni. Vísir/EPA Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. Aðeins er vísað til „nýlegrar umræðu um skynsamlegar varnir og viðbrögð gegn kórónuveirunni“ í tilkynningu sem Geislavarnir ríkisins sendu frá sér í dag. Hún kemur aftur á móti í kjölfarið af fréttum af ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær þar sem forsetinn velti upp þeim möguleika að nota útfjólublátt ljós eða jafnvel bleikiefni til að drepa veiruna í fólki. „Ef við gerum ráð fyrir að við skjótum gríðarlegu, hvort sem það er útfjólublátt eða bara mjög öflugt ljós, á líkamann, og ég heldu að þú hafir sagt að það hafi ekki verið prófað en þið ætlið að prófa það. Og síðan, sagði ég, ef við gerum ráð fyrir að við kæmum með ljósið inn í líkamann, sem maður getur annað hvort gert í gegnum húðina eða á einhvern annan hátt,“ sagði forsetinn við einn embættismanna sinna á fundinum. Bandarískir læknar hafa varað við því að þessu ummæli forsetans gætu verið hættuleg reyni fólk þessar aðferðir á sjálfu sér. Geislavarnir nefna ekki ummæli Trump sérstaklega í tilkynningu sinni. Getur veikt ónæmiskerfi og valdið krabbameini Fjarri því að drepa veirur í fólki getur útfjólublá geislun veikt ónæmiskerfi líkamans. Því ætti veikt fólk að ferðast sterkt sólskin óháð því hvaða sjúkdómur hrjái það, að því er segir í tilkynningu Geislavarna. Útfjólublá geislun sé auk þess krabbameinsvaldandi, jafnvel í minni styrk en þarf til sótthreinsunar. Hún sé hættuleg bæði augum og húð, jafnvel í skamma stund. Ummæli Trump í gær komu í kjölfar þess að embættismaður kynnti niðurstöður rannsóknar sem bentu til þess að bleikiefni og útfjólublátt ljós drepi eða veiki kórónuveiruna hratt á yfirborðsflötum. Geislavarnir árétta að í þessu samhengi sé átt við svonefnda UVC-útfjólubláa geislun. Hún sé notuð til sótthreinsunar margskonar yfirborðs og vatns. „Þessi aðferð er hins vegar alls ekki nothæf til að eyða kórón[u]veirunni í mönnum, hvorki inni í líkamanum né á húð. Til þess er geislunin of skaðleg, auk þess sem hún næði ekki til veirunnar inni í líkamanum,“ segir í tilkynningunni. Lofthjúpur jarðar síar UVC-geislun og er því ekki hluti af því sólarljósi sem jarðarbúar eru vanir. „Útfjólublá geislun er hagnýtt í ýmsu skyni en aldrei til að drepa veirur í fólki,“ segir í tilkynningunni. Hvíta húsið hefur reynt að verja ummæli Trump forseta í dag með þeim rökum að hann hafi einnig ráðlagt fólki að leita læknisráða um meðferð við kórónuveirunni. Sakar það fjölmiðla um að hafa slitið ummæli forsetans úr samhengi. Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Fleiri fréttir „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði Sjá meira
Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. Aðeins er vísað til „nýlegrar umræðu um skynsamlegar varnir og viðbrögð gegn kórónuveirunni“ í tilkynningu sem Geislavarnir ríkisins sendu frá sér í dag. Hún kemur aftur á móti í kjölfarið af fréttum af ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær þar sem forsetinn velti upp þeim möguleika að nota útfjólublátt ljós eða jafnvel bleikiefni til að drepa veiruna í fólki. „Ef við gerum ráð fyrir að við skjótum gríðarlegu, hvort sem það er útfjólublátt eða bara mjög öflugt ljós, á líkamann, og ég heldu að þú hafir sagt að það hafi ekki verið prófað en þið ætlið að prófa það. Og síðan, sagði ég, ef við gerum ráð fyrir að við kæmum með ljósið inn í líkamann, sem maður getur annað hvort gert í gegnum húðina eða á einhvern annan hátt,“ sagði forsetinn við einn embættismanna sinna á fundinum. Bandarískir læknar hafa varað við því að þessu ummæli forsetans gætu verið hættuleg reyni fólk þessar aðferðir á sjálfu sér. Geislavarnir nefna ekki ummæli Trump sérstaklega í tilkynningu sinni. Getur veikt ónæmiskerfi og valdið krabbameini Fjarri því að drepa veirur í fólki getur útfjólublá geislun veikt ónæmiskerfi líkamans. Því ætti veikt fólk að ferðast sterkt sólskin óháð því hvaða sjúkdómur hrjái það, að því er segir í tilkynningu Geislavarna. Útfjólublá geislun sé auk þess krabbameinsvaldandi, jafnvel í minni styrk en þarf til sótthreinsunar. Hún sé hættuleg bæði augum og húð, jafnvel í skamma stund. Ummæli Trump í gær komu í kjölfar þess að embættismaður kynnti niðurstöður rannsóknar sem bentu til þess að bleikiefni og útfjólublátt ljós drepi eða veiki kórónuveiruna hratt á yfirborðsflötum. Geislavarnir árétta að í þessu samhengi sé átt við svonefnda UVC-útfjólubláa geislun. Hún sé notuð til sótthreinsunar margskonar yfirborðs og vatns. „Þessi aðferð er hins vegar alls ekki nothæf til að eyða kórón[u]veirunni í mönnum, hvorki inni í líkamanum né á húð. Til þess er geislunin of skaðleg, auk þess sem hún næði ekki til veirunnar inni í líkamanum,“ segir í tilkynningunni. Lofthjúpur jarðar síar UVC-geislun og er því ekki hluti af því sólarljósi sem jarðarbúar eru vanir. „Útfjólublá geislun er hagnýtt í ýmsu skyni en aldrei til að drepa veirur í fólki,“ segir í tilkynningunni. Hvíta húsið hefur reynt að verja ummæli Trump forseta í dag með þeim rökum að hann hafi einnig ráðlagt fólki að leita læknisráða um meðferð við kórónuveirunni. Sakar það fjölmiðla um að hafa slitið ummæli forsetans úr samhengi.
Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Fleiri fréttir „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði Sjá meira
Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40
Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent