„Virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 14:30 Mesut Özil gerði einn ótrúlegasta samning knattspyrnusögunnar þegar hann framlengdi við Arsenal í fyrra. Getty/Stuart MacFarlane Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun. Özil er með 350 þúsund pund á viku hjá Skyttunum en fyrr í vikunni var tilkynnt að leikmenn og þjálfarar félagsins myndu taka á sig 12,5% launalækkun. Það bárust svo fregnir af því að sá þýski hafi neitað þessu og viljað halda í sín laun. „Þetta virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal. Það lekur mikið út úr Arsenal og hefur gert í nokkur ár. Það má alveg reyndar taka þessu með smá fyrirvara því þegar ég pikkaði í þig þá var þessi fyrirvari ekki kominn á þetta,“ sagði Hjörvar. „Hann er með uppgefinn laun af fjölmiðlum 350 þúsund pund á viku. Það eru mjög ósanngjörn laun. Það er ástæða fyrir því að Real fór að vinna titla. Þeir losuðu sig við þennan skemmtiskokkara,“ sagði Hjörvar sem dró svo aðeins orð sín til baka. „Nei, nei. Hann varð svo heimsmeistari og svoleiðis en hann er ekki búinn að vera góður síðustu þrjú eða fjögur tímabil. Segjum þrjú. Þetta er stórkostlegur fótboltamaður en hefur ekki verið nógu góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Özil og Arsenal Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun. Özil er með 350 þúsund pund á viku hjá Skyttunum en fyrr í vikunni var tilkynnt að leikmenn og þjálfarar félagsins myndu taka á sig 12,5% launalækkun. Það bárust svo fregnir af því að sá þýski hafi neitað þessu og viljað halda í sín laun. „Þetta virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal. Það lekur mikið út úr Arsenal og hefur gert í nokkur ár. Það má alveg reyndar taka þessu með smá fyrirvara því þegar ég pikkaði í þig þá var þessi fyrirvari ekki kominn á þetta,“ sagði Hjörvar. „Hann er með uppgefinn laun af fjölmiðlum 350 þúsund pund á viku. Það eru mjög ósanngjörn laun. Það er ástæða fyrir því að Real fór að vinna titla. Þeir losuðu sig við þennan skemmtiskokkara,“ sagði Hjörvar sem dró svo aðeins orð sín til baka. „Nei, nei. Hann varð svo heimsmeistari og svoleiðis en hann er ekki búinn að vera góður síðustu þrjú eða fjögur tímabil. Segjum þrjú. Þetta er stórkostlegur fótboltamaður en hefur ekki verið nógu góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Özil og Arsenal Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira