Eiður vildi ekki fagna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. maí 2009 11:23 Eiður Smári Guðjohnsen á æfingu á Stamford Bridge fyrir leikinn í gær. Nordic Photos / Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við enska fjölmiðla í gærkvöldi að hann vildi ekki fagna með félögum sínum í Barcelona eftir leikinn við Chelsea. Eiður lék í sex ár með Chelsea áður en hann var seldur til Barcelona árið 2006. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Andres Iniesta undir lok leiksins sem var þá nýbúinn að skora jöfnunarmark Barcelona í leiknum og tryggja þar með Börsungum sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. „Þetta er erfitt," sagði Eiður. „Þetta var furðuleg tilfinning og vildi ég ekki fagna því margir strákanna voru bræður mínir í sex ár." „En ég er auðvitað mjög ánægður fyrir hönd núverandi liðsfélaga mína. Knattspyrnan getur hins vegar verið grimm og Chelsea fékk að finna fyrir því. Það er erfitt að segja hvort við vorum betra liðið. Það er sagt að hver sé sinnar gæfu smiður og frammistaða okkar eftir að við urðum manni færri var aðdáunarverð." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við enska fjölmiðla í gærkvöldi að hann vildi ekki fagna með félögum sínum í Barcelona eftir leikinn við Chelsea. Eiður lék í sex ár með Chelsea áður en hann var seldur til Barcelona árið 2006. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Andres Iniesta undir lok leiksins sem var þá nýbúinn að skora jöfnunarmark Barcelona í leiknum og tryggja þar með Börsungum sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. „Þetta er erfitt," sagði Eiður. „Þetta var furðuleg tilfinning og vildi ég ekki fagna því margir strákanna voru bræður mínir í sex ár." „En ég er auðvitað mjög ánægður fyrir hönd núverandi liðsfélaga mína. Knattspyrnan getur hins vegar verið grimm og Chelsea fékk að finna fyrir því. Það er erfitt að segja hvort við vorum betra liðið. Það er sagt að hver sé sinnar gæfu smiður og frammistaða okkar eftir að við urðum manni færri var aðdáunarverð."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn