„Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 17:00 Van Persie fagnar marki í búningi United. vísir/getty Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. Það voru margir stuðningsmenn Arsenal í sárum er Van Persie yfirgefa Norður-Lundúnarliðið fyrir erkifjendurna í United fyrir 24 milljónir punda árið 2012 en hann varð stráði salti í árin er hann varð enskur meistari með United. Í nýju viðtali segir Hollendingurinn frá því að þetta hafi ekki verið hans ákvörðun heldur hafi Arsenal ekki boðið honum nægilega góðan samning svo hann hafi neyðst til þess að taka þessa ákvörðun. „Ég fékk gagnrýnina en ég sver það við börnin mín að ef einhver getur sannað það að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund í dag,“ sagði Hollendingurinn sem var í viðtali við hlaðvarpið The High Performance. Van Persie regrets how he left Arsenal, but says the club didn't offer him a contract — Goal News (@GoalNews) April 22, 2020 „Þetta var ákvörðun Arsenal að bjóða mér ekki nýjan samning og það er þeirra. Eftir marga fundi þá var það klárt að við vorum ekki sammála um framtíðina. Ég var með sjö punkta þar sem ég sá að Arsenal gæti bætt sig og varðandi þessa hluti þá var hægt að fara strax í að laga þá til þess að keppa við stóru liðin.“ „Það skiptir ekki máli hvaða punktar þetta voru. Það sem skiptir máli er að Ivan Gazidis yfirmaður knattspyrnumála var ekki sammála einum af þessum hlutum sem er bara hans skoðun. Svo það fór fyrir stjórnina sem bauð mér ekki nýjan samning. Þeir voru ekki sammála mér, sem var bara að reyna hjálpa félaginu fram á við.“ „Þetta er ekki vandamál í dag. Svona er lífið hjá topp félagi og ég er ánægður hvernig þetta allt endaði. Ég fór til Man. United og við unnum deildina svo þetta er fullkomið fyrir mig,“ sagði sá hollenski. Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. Það voru margir stuðningsmenn Arsenal í sárum er Van Persie yfirgefa Norður-Lundúnarliðið fyrir erkifjendurna í United fyrir 24 milljónir punda árið 2012 en hann varð stráði salti í árin er hann varð enskur meistari með United. Í nýju viðtali segir Hollendingurinn frá því að þetta hafi ekki verið hans ákvörðun heldur hafi Arsenal ekki boðið honum nægilega góðan samning svo hann hafi neyðst til þess að taka þessa ákvörðun. „Ég fékk gagnrýnina en ég sver það við börnin mín að ef einhver getur sannað það að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund í dag,“ sagði Hollendingurinn sem var í viðtali við hlaðvarpið The High Performance. Van Persie regrets how he left Arsenal, but says the club didn't offer him a contract — Goal News (@GoalNews) April 22, 2020 „Þetta var ákvörðun Arsenal að bjóða mér ekki nýjan samning og það er þeirra. Eftir marga fundi þá var það klárt að við vorum ekki sammála um framtíðina. Ég var með sjö punkta þar sem ég sá að Arsenal gæti bætt sig og varðandi þessa hluti þá var hægt að fara strax í að laga þá til þess að keppa við stóru liðin.“ „Það skiptir ekki máli hvaða punktar þetta voru. Það sem skiptir máli er að Ivan Gazidis yfirmaður knattspyrnumála var ekki sammála einum af þessum hlutum sem er bara hans skoðun. Svo það fór fyrir stjórnina sem bauð mér ekki nýjan samning. Þeir voru ekki sammála mér, sem var bara að reyna hjálpa félaginu fram á við.“ „Þetta er ekki vandamál í dag. Svona er lífið hjá topp félagi og ég er ánægður hvernig þetta allt endaði. Ég fór til Man. United og við unnum deildina svo þetta er fullkomið fyrir mig,“ sagði sá hollenski.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira