„Þetta var ógurlega tignarlegt“ Hrund Þórsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 10:34 Þorsteinn Jónsson, tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands, segir gosið hafa verið lítið en tignarlegt. Þorsteinn Jónsson, tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands, hefur undanfarið dvalið í skálanum Dreka, rétt hjá Öskju, ásamt hópi vísindamanna frá Jarðvísindastofnun og Veðurstofunni. Tilgangurinn er að setja út skjálftamæla í kringum eldstöðina og fjölga gps mælum á svæðinu. „Við vorum vakin um miðnætti af Almannavörnum og beðin að fara inn eftir til að kanna hvort það það gæti verið komið gos, því það hefði sést á vefmyndavél. Við rukum bara af stað og horfðum á þetta gos. Það var mjög tignarlegt í smátíma, svona hefðbundið sprungugos,“ segir Þorsteinn. Hann segir sprunguna hafa verið um einn til einn og hálfur kílómetri á lengd. „Þetta var tignarlegt í smástund, svo sjatnaði það en rauk svo upp aftur og þetta gekk svona fram undir klukkan fjögur, þá var þetta eiginlega búið.“ Þorsteinn segir gosið hafa verið lítið en hann fylgdist með því úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð. „Við upplifðum ekki beint hræðslu en maður verður dálítið stressaður, þetta var ógurlega tignarlegt eins og alltaf þegar eldgos eru.“ Þegar Þorsteinn yfirgaf gossvæðið um klukkan hálfsex í morgun var gosinu sjálfu lokið en hann segir mikla gufu hafa stigið upp frá svæðinu. Óljóst er hvað tekur við hjá vísindamönnunum, sem nú eru í Dreka. „Við ætlum að reyna að klára eitthvað af þessum verkefnum sem við komum hingað til að sinna en svo er bara spurning hvað má og hvort það er eitthvað vit í því. Við eigum eftir að ráða ráðum okkar ásamt Almannavörnum og öðrum.“ Tengdar fréttir Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29. ágúst 2014 02:42 Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18 Sigkatlar gætu verið frá afboðaða gosinu á laugardag Líklegast er að bráð frá sigkötlum í Vatnajökli hafi runnið til Grímsvatna. Jarðvísindamenn útiloka ekki að ummerki séu komin fram frá því sem Veðurstofan taldi á laugardag vera eldgos. Kvika skríður áfram til Öskju. 29. ágúst 2014 17:00 Hér er gosið Myndin er unnin af Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarðvísindastofnun upp úr gögnum NASA og USGS. 29. ágúst 2014 05:12 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Sjá meira
Þorsteinn Jónsson, tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands, hefur undanfarið dvalið í skálanum Dreka, rétt hjá Öskju, ásamt hópi vísindamanna frá Jarðvísindastofnun og Veðurstofunni. Tilgangurinn er að setja út skjálftamæla í kringum eldstöðina og fjölga gps mælum á svæðinu. „Við vorum vakin um miðnætti af Almannavörnum og beðin að fara inn eftir til að kanna hvort það það gæti verið komið gos, því það hefði sést á vefmyndavél. Við rukum bara af stað og horfðum á þetta gos. Það var mjög tignarlegt í smátíma, svona hefðbundið sprungugos,“ segir Þorsteinn. Hann segir sprunguna hafa verið um einn til einn og hálfur kílómetri á lengd. „Þetta var tignarlegt í smástund, svo sjatnaði það en rauk svo upp aftur og þetta gekk svona fram undir klukkan fjögur, þá var þetta eiginlega búið.“ Þorsteinn segir gosið hafa verið lítið en hann fylgdist með því úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð. „Við upplifðum ekki beint hræðslu en maður verður dálítið stressaður, þetta var ógurlega tignarlegt eins og alltaf þegar eldgos eru.“ Þegar Þorsteinn yfirgaf gossvæðið um klukkan hálfsex í morgun var gosinu sjálfu lokið en hann segir mikla gufu hafa stigið upp frá svæðinu. Óljóst er hvað tekur við hjá vísindamönnunum, sem nú eru í Dreka. „Við ætlum að reyna að klára eitthvað af þessum verkefnum sem við komum hingað til að sinna en svo er bara spurning hvað má og hvort það er eitthvað vit í því. Við eigum eftir að ráða ráðum okkar ásamt Almannavörnum og öðrum.“
Tengdar fréttir Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29. ágúst 2014 02:42 Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18 Sigkatlar gætu verið frá afboðaða gosinu á laugardag Líklegast er að bráð frá sigkötlum í Vatnajökli hafi runnið til Grímsvatna. Jarðvísindamenn útiloka ekki að ummerki séu komin fram frá því sem Veðurstofan taldi á laugardag vera eldgos. Kvika skríður áfram til Öskju. 29. ágúst 2014 17:00 Hér er gosið Myndin er unnin af Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarðvísindastofnun upp úr gögnum NASA og USGS. 29. ágúst 2014 05:12 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Sjá meira
Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29. ágúst 2014 02:42
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31
Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18
Sigkatlar gætu verið frá afboðaða gosinu á laugardag Líklegast er að bráð frá sigkötlum í Vatnajökli hafi runnið til Grímsvatna. Jarðvísindamenn útiloka ekki að ummerki séu komin fram frá því sem Veðurstofan taldi á laugardag vera eldgos. Kvika skríður áfram til Öskju. 29. ágúst 2014 17:00
Hér er gosið Myndin er unnin af Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarðvísindastofnun upp úr gögnum NASA og USGS. 29. ágúst 2014 05:12