Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 07:31 Klopp brosir út í eitt. vísir/getty Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. Liverpool er 37 stigum á undan grönnunum í United. Bítlaborgarliðið er á toppnum en Man. United er í 5. sæti deildarinnar. Hinn hollenski van Persie var í viðtali hjá So Foot þar sem hann ræddi meðal annars leikmannakaup félaganna. „Þegar þú berð þetta saman við Liverpool þá var Klopp ráðinn og hann náði í leikmenn sem hentuðu liðinu en ekki af markaðslegum tilgangi. Þeir byggðu félagið á verkefni stjórans. Hjá United hafa þeir veðjað á stjörnur eins og Paul Pogba og Alexis Sanchez,“ sagði Van Persie. "At Manchester United they bet on stars like Paul Pogba and Alexis Sánchez.." https://t.co/n0d24J4HGm— Mirror Football (@MirrorFootball) March 31, 2020 „Það er hættulegt. Ef svoleiðis leikmaður meiðist eða er ekki klár í að spila þá ertu berskjaldaður. Þegar þú ert með hugmyndafræði eins og Liverpool, en ekki Man. United, þá býrðu til mikinn sameiginlegan styrk. Áskorun Man. United er hvort að Solskjær geti búið til sína hugmyndafræði.“ Ole Gunnar Solskjær hefur verið að reyna byggja upp ákveðna stefnu með því að ná í meðal annars Aaron-Wan Bissaka, Daniel James og Harry Maguire. Nú er United meðal annars orðað við Jadon Sancho, James Maddison og Jack Grealish. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. Liverpool er 37 stigum á undan grönnunum í United. Bítlaborgarliðið er á toppnum en Man. United er í 5. sæti deildarinnar. Hinn hollenski van Persie var í viðtali hjá So Foot þar sem hann ræddi meðal annars leikmannakaup félaganna. „Þegar þú berð þetta saman við Liverpool þá var Klopp ráðinn og hann náði í leikmenn sem hentuðu liðinu en ekki af markaðslegum tilgangi. Þeir byggðu félagið á verkefni stjórans. Hjá United hafa þeir veðjað á stjörnur eins og Paul Pogba og Alexis Sanchez,“ sagði Van Persie. "At Manchester United they bet on stars like Paul Pogba and Alexis Sánchez.." https://t.co/n0d24J4HGm— Mirror Football (@MirrorFootball) March 31, 2020 „Það er hættulegt. Ef svoleiðis leikmaður meiðist eða er ekki klár í að spila þá ertu berskjaldaður. Þegar þú ert með hugmyndafræði eins og Liverpool, en ekki Man. United, þá býrðu til mikinn sameiginlegan styrk. Áskorun Man. United er hvort að Solskjær geti búið til sína hugmyndafræði.“ Ole Gunnar Solskjær hefur verið að reyna byggja upp ákveðna stefnu með því að ná í meðal annars Aaron-Wan Bissaka, Daniel James og Harry Maguire. Nú er United meðal annars orðað við Jadon Sancho, James Maddison og Jack Grealish.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira