Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 07:31 Klopp brosir út í eitt. vísir/getty Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. Liverpool er 37 stigum á undan grönnunum í United. Bítlaborgarliðið er á toppnum en Man. United er í 5. sæti deildarinnar. Hinn hollenski van Persie var í viðtali hjá So Foot þar sem hann ræddi meðal annars leikmannakaup félaganna. „Þegar þú berð þetta saman við Liverpool þá var Klopp ráðinn og hann náði í leikmenn sem hentuðu liðinu en ekki af markaðslegum tilgangi. Þeir byggðu félagið á verkefni stjórans. Hjá United hafa þeir veðjað á stjörnur eins og Paul Pogba og Alexis Sanchez,“ sagði Van Persie. "At Manchester United they bet on stars like Paul Pogba and Alexis Sánchez.." https://t.co/n0d24J4HGm— Mirror Football (@MirrorFootball) March 31, 2020 „Það er hættulegt. Ef svoleiðis leikmaður meiðist eða er ekki klár í að spila þá ertu berskjaldaður. Þegar þú ert með hugmyndafræði eins og Liverpool, en ekki Man. United, þá býrðu til mikinn sameiginlegan styrk. Áskorun Man. United er hvort að Solskjær geti búið til sína hugmyndafræði.“ Ole Gunnar Solskjær hefur verið að reyna byggja upp ákveðna stefnu með því að ná í meðal annars Aaron-Wan Bissaka, Daniel James og Harry Maguire. Nú er United meðal annars orðað við Jadon Sancho, James Maddison og Jack Grealish. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. Liverpool er 37 stigum á undan grönnunum í United. Bítlaborgarliðið er á toppnum en Man. United er í 5. sæti deildarinnar. Hinn hollenski van Persie var í viðtali hjá So Foot þar sem hann ræddi meðal annars leikmannakaup félaganna. „Þegar þú berð þetta saman við Liverpool þá var Klopp ráðinn og hann náði í leikmenn sem hentuðu liðinu en ekki af markaðslegum tilgangi. Þeir byggðu félagið á verkefni stjórans. Hjá United hafa þeir veðjað á stjörnur eins og Paul Pogba og Alexis Sanchez,“ sagði Van Persie. "At Manchester United they bet on stars like Paul Pogba and Alexis Sánchez.." https://t.co/n0d24J4HGm— Mirror Football (@MirrorFootball) March 31, 2020 „Það er hættulegt. Ef svoleiðis leikmaður meiðist eða er ekki klár í að spila þá ertu berskjaldaður. Þegar þú ert með hugmyndafræði eins og Liverpool, en ekki Man. United, þá býrðu til mikinn sameiginlegan styrk. Áskorun Man. United er hvort að Solskjær geti búið til sína hugmyndafræði.“ Ole Gunnar Solskjær hefur verið að reyna byggja upp ákveðna stefnu með því að ná í meðal annars Aaron-Wan Bissaka, Daniel James og Harry Maguire. Nú er United meðal annars orðað við Jadon Sancho, James Maddison og Jack Grealish.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira