Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 12:00 Kristinn Freyr og Aron fagna marki þess síðarnefnda í leik með Fjölni í 1. deildinni 2010. vísir/Þórdís Inga Þórarinsdóttir Kristinn Freyr Sigurðsson, miðjumaður Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur farið á kostum í sumar og skorað þrettán mörk í 18 leikjum. Þrátt fyrir að vera miðjumaður er hann næst markahæstur í deildinni á eftir Skagamanninum Garðari Gunnlaugssyni en Kristinn kemur sterklega til greina sem leikmaður ársins. Kristinn er uppalinn Fjölnismaður og er besti vinur annars Fjölnismanns sem er í dag atvinnumaður og landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann heitir Aron Jóhannsson. Í viðtali við íþróttadeild segir Aron að hann sé búinn að njóta þess að sjá vin sinn blómstra í sumar en þetta er þó ekkert sem kemur honum á óvart.Sjá einnig:Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomu markið „Ég er persónulega búinn að vita hvað Kiddi getur í mörg ár og það eru fleiri sem vita það. Þetta er tímabilið þar sem springur út. Það er alveg ógeðslega gaman að sjá hann standa sig svona vel því ég veit að hann getur þetta allt léttilega,“ segir Aron við Vísi. Aron og Kristinn Freyr spiluðu saman með Fjölni í 1. deildinni 2010 en það var tímabilið sem bandaríski landsliðsmaðurinn sprakk út. Aron skoraði tólf mörk í 18 leikjum og var kosinn besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hann fór til AGF í Árósum í atvinnumennsku eftir tímabilið og spilar nú með Werder Bremen. „Ég vona bara að Kiddi komist eitthvað út eftir tímabilið. Og ekki bara eitthvað heldur í lið sem spilar fótbolta því ef hann kemst í þannig lið er leiðin bara upp á við fyrir hann. Kiddi er leikmaður sem verður bara betri með betri leikmenn í kringum sig,“ segir Aron sem hefur líka mjög gaman að því að sjá uppeldisfélagið í Evrópubaráttu. „Það er ótrúlega gaman að sjá Fjölni standa sig svona vel og vonandi klára þeir dæmið og komast í Evrópukeppni. Þeir eiga heldur betur stóran leik á sunnudaginn en eru í góðum málum ef þeir vinna,“ segir Aron Jóhannsson. Fótbolti Tengdar fréttir Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist Segir að dómarinn hafi talið að hann hafi verið að blóta honum í sand og ösku. 19. september 2016 11:30 Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomumarkið Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíðar eftir að hafa verið frá í ellefu mánuði vegna meiðsla. Hann skoraði í öðrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnað á tilfinningaríkan hátt. 22. september 2016 06:30 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson, miðjumaður Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta, hefur farið á kostum í sumar og skorað þrettán mörk í 18 leikjum. Þrátt fyrir að vera miðjumaður er hann næst markahæstur í deildinni á eftir Skagamanninum Garðari Gunnlaugssyni en Kristinn kemur sterklega til greina sem leikmaður ársins. Kristinn er uppalinn Fjölnismaður og er besti vinur annars Fjölnismanns sem er í dag atvinnumaður og landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann heitir Aron Jóhannsson. Í viðtali við íþróttadeild segir Aron að hann sé búinn að njóta þess að sjá vin sinn blómstra í sumar en þetta er þó ekkert sem kemur honum á óvart.Sjá einnig:Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomu markið „Ég er persónulega búinn að vita hvað Kiddi getur í mörg ár og það eru fleiri sem vita það. Þetta er tímabilið þar sem springur út. Það er alveg ógeðslega gaman að sjá hann standa sig svona vel því ég veit að hann getur þetta allt léttilega,“ segir Aron við Vísi. Aron og Kristinn Freyr spiluðu saman með Fjölni í 1. deildinni 2010 en það var tímabilið sem bandaríski landsliðsmaðurinn sprakk út. Aron skoraði tólf mörk í 18 leikjum og var kosinn besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hann fór til AGF í Árósum í atvinnumennsku eftir tímabilið og spilar nú með Werder Bremen. „Ég vona bara að Kiddi komist eitthvað út eftir tímabilið. Og ekki bara eitthvað heldur í lið sem spilar fótbolta því ef hann kemst í þannig lið er leiðin bara upp á við fyrir hann. Kiddi er leikmaður sem verður bara betri með betri leikmenn í kringum sig,“ segir Aron sem hefur líka mjög gaman að því að sjá uppeldisfélagið í Evrópubaráttu. „Það er ótrúlega gaman að sjá Fjölni standa sig svona vel og vonandi klára þeir dæmið og komast í Evrópukeppni. Þeir eiga heldur betur stóran leik á sunnudaginn en eru í góðum málum ef þeir vinna,“ segir Aron Jóhannsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist Segir að dómarinn hafi talið að hann hafi verið að blóta honum í sand og ösku. 19. september 2016 11:30 Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomumarkið Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíðar eftir að hafa verið frá í ellefu mánuði vegna meiðsla. Hann skoraði í öðrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnað á tilfinningaríkan hátt. 22. september 2016 06:30 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Aron um rauða spjaldið: Dómaranum misheyrðist Segir að dómarinn hafi talið að hann hafi verið að blóta honum í sand og ösku. 19. september 2016 11:30
Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomumarkið Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíðar eftir að hafa verið frá í ellefu mánuði vegna meiðsla. Hann skoraði í öðrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnað á tilfinningaríkan hátt. 22. september 2016 06:30
Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45