Segir óþef af bjarnardrápum á Íslandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júlí 2016 07:00 Birnan sem felld var við Hvalnes. vísir/Hanna Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar, lögfræðings með dýrarétt sem sérsvið. „Mér finnst skína í gegn gríðarlegt virðingarleysi og það hefur komið í ljós við krufningu í dag. Þessi birna sem kom og var felld var enn með mjólk í júgri sem bendir til þess að það kunni að vera afkvæmi hennar við land líka,“ segir Árni og bætir því við að húnarnir hafi þá verið sviptir móður sinni og berjist nú við dauðann.Sjá einnig: Öryggisógn og sýkingarhætta: Stefnubreytingu og fjármagn þyrfti ef bjarga ætti hvítabjörnum Árni segir heimild til staðar í lögum til þess að bjarga hvítabjörnum en einnig heimild til að fella þá ef þær aðstæður þykja vera fyrir hendi að dýrin ógni lífi manna.„Þegar svona gerist í Kanada eru sérfræðingar sendir á staðinn í þyrlu og þeir látnir skjóta deyfilyfi í dýrið. Síðan er það flutt aftur á fjarlægari slóðir,“ segir Árni og bendir á að flytja hefði mátt dýrið til Grænlands með þessum hætti. „Mér finnst óþefur af þessu og mér finnst óþefur af öllum þessum hvítabjarnardrápum,“ segir Árni og vísar til þess að fimm dýr hafi verið felld hér á landi á undanförnum árum. „Það er lögfræðingur búinn að skrifa mjög góða ritgerð um réttarstöðu hvítabjarna við Íslandsstrendur sem hefur komist að því að öll þessi dráp hafa verið óþörf og ástæðulaus.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. júlí Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvítabjörninn reyndist mjólkandi birna Nýlega alið húna samkvæmt krufningu. 18. júlí 2016 13:23 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira
Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar, lögfræðings með dýrarétt sem sérsvið. „Mér finnst skína í gegn gríðarlegt virðingarleysi og það hefur komið í ljós við krufningu í dag. Þessi birna sem kom og var felld var enn með mjólk í júgri sem bendir til þess að það kunni að vera afkvæmi hennar við land líka,“ segir Árni og bætir því við að húnarnir hafi þá verið sviptir móður sinni og berjist nú við dauðann.Sjá einnig: Öryggisógn og sýkingarhætta: Stefnubreytingu og fjármagn þyrfti ef bjarga ætti hvítabjörnum Árni segir heimild til staðar í lögum til þess að bjarga hvítabjörnum en einnig heimild til að fella þá ef þær aðstæður þykja vera fyrir hendi að dýrin ógni lífi manna.„Þegar svona gerist í Kanada eru sérfræðingar sendir á staðinn í þyrlu og þeir látnir skjóta deyfilyfi í dýrið. Síðan er það flutt aftur á fjarlægari slóðir,“ segir Árni og bendir á að flytja hefði mátt dýrið til Grænlands með þessum hætti. „Mér finnst óþefur af þessu og mér finnst óþefur af öllum þessum hvítabjarnardrápum,“ segir Árni og vísar til þess að fimm dýr hafi verið felld hér á landi á undanförnum árum. „Það er lögfræðingur búinn að skrifa mjög góða ritgerð um réttarstöðu hvítabjarna við Íslandsstrendur sem hefur komist að því að öll þessi dráp hafa verið óþörf og ástæðulaus.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. júlí
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvítabjörninn reyndist mjólkandi birna Nýlega alið húna samkvæmt krufningu. 18. júlí 2016 13:23 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira