Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2016 09:02 Myndir af fimm ára dreng, sem nýbúið er að bjarga úr rústum byggingar sem varð fyrir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo, hafa vakið heimsathygli eftir að þær voru birtar í gær. Á myndunum má sjá hinn fimm ára Omran Daqneesh þegar maður heldur á honum úr rústum byggingar og inn í sjúkrabíl þar sem drengnum er komið fyrir í sæti. Drengurinn er þakinn ryki og blóð rennur úr sári á enni drengsins. Aleppo Media Center, sem berst gegn stjórn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta, birti myndbandið á YouTube seint í gærkvöldi að staðartíma og hefur fréttastofan AP staðfest að það sé ekki sviðsett. Telegraph greinir frá því að Omran sé eitt fimm barna sem særðist í umræddri árás í hverfinu Al Qaterchi þar sem uppreisnarhópar, andsnúnir stjórn Assad, ráða ríkjum. Syrian Observatory for Human Rights staðfestir að þrír hafi fallið í árásinni og tólf særst. Myndirnar af Omran hefur verið líkt við myndirnar af Alan Kurdi, þriggja ára dreng, sem fannst látinn í fjöruborðinu á tyrkneskri strönd sem vöktu gríðarlega athygli og beindu auknum sjónum að málefnum flóttamanna. Omran var fluttur á sjúkrahúsið M10 í Aleppo þar sem var hlúð að honum og var hann síðar úrskrifaður. Raf Sanchez, blaðamaður Telegraph, hefur einnig birt mynd af drengnum þar sem búið er að koma sárabindi fyrir á höfði hans.Sjá má myndband af atvikinu þegar Omran var fluttur inn í sjúkrahúsið að neðan. This picture of a wounded Syrian boy captures just a fragment of the horrors of #Aleppo : https://t.co/fzhyOrGJRQ pic.twitter.com/yfO7imauQO— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016 His name is Omar Daqneesh and he is 5. Here he is after treatment by some extraordinarily brave doctors in #Aleppo. pic.twitter.com/7WT4oMqExK— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016 Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Sjá meira
Myndir af fimm ára dreng, sem nýbúið er að bjarga úr rústum byggingar sem varð fyrir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo, hafa vakið heimsathygli eftir að þær voru birtar í gær. Á myndunum má sjá hinn fimm ára Omran Daqneesh þegar maður heldur á honum úr rústum byggingar og inn í sjúkrabíl þar sem drengnum er komið fyrir í sæti. Drengurinn er þakinn ryki og blóð rennur úr sári á enni drengsins. Aleppo Media Center, sem berst gegn stjórn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta, birti myndbandið á YouTube seint í gærkvöldi að staðartíma og hefur fréttastofan AP staðfest að það sé ekki sviðsett. Telegraph greinir frá því að Omran sé eitt fimm barna sem særðist í umræddri árás í hverfinu Al Qaterchi þar sem uppreisnarhópar, andsnúnir stjórn Assad, ráða ríkjum. Syrian Observatory for Human Rights staðfestir að þrír hafi fallið í árásinni og tólf særst. Myndirnar af Omran hefur verið líkt við myndirnar af Alan Kurdi, þriggja ára dreng, sem fannst látinn í fjöruborðinu á tyrkneskri strönd sem vöktu gríðarlega athygli og beindu auknum sjónum að málefnum flóttamanna. Omran var fluttur á sjúkrahúsið M10 í Aleppo þar sem var hlúð að honum og var hann síðar úrskrifaður. Raf Sanchez, blaðamaður Telegraph, hefur einnig birt mynd af drengnum þar sem búið er að koma sárabindi fyrir á höfði hans.Sjá má myndband af atvikinu þegar Omran var fluttur inn í sjúkrahúsið að neðan. This picture of a wounded Syrian boy captures just a fragment of the horrors of #Aleppo : https://t.co/fzhyOrGJRQ pic.twitter.com/yfO7imauQO— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016 His name is Omar Daqneesh and he is 5. Here he is after treatment by some extraordinarily brave doctors in #Aleppo. pic.twitter.com/7WT4oMqExK— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016
Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09