Lið sem KR sló út úr Evrópudeildinni 2011 gjaldþrota vegna kórónuveirufaraldursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 15:00 Framtíð Žilina er óráðin. vísir/getty Žilina, sem hefur sjö sinnum orðið meistari í Slóvakíu, er gjaldþrota. Það ku vera fyrsta fótboltafélagið sem verður gjaldþrota vegna áhrifa kórónuveirunnar. Nokkrir leikmenn Žilina neituðu að taka á sig launalækkun og því ákvað eigandi félagsins að lýsa yfir gjaldþroti. Flestir leikmenn Žilina munu væntanlega yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Žilina hefur þó ekki dregið félagið úr keppni í slóvakísku úrvalsdeildinni og það mun leika í henni þegar, eða ef, tímabilið hefst aftur. Žilina hefur verið fastagestur í Evrópukeppnum undanfarin ár. Árið 2011 sló KR Žilina úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, 3-2 samanlagt. KR-ingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, með mörkum Bjarna Guðjónssonar, Viktors Bjarka Arnarssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Žilina vann seinni leikinn í Slóvakíu, 2-0, en það dugði ekki til. Markvörður Žilina á þessum tíma var Martin Dúbravka sem er í dag aðalmarkvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Tímabilið 2010-11 tók Žilina þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið var með Chelsea, Marseille og Spartak Moskvu í riðli og tapaði öllum sex leikjum sínum með markatölunni 3-19. Fótbolti Slóvakía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Žilina, sem hefur sjö sinnum orðið meistari í Slóvakíu, er gjaldþrota. Það ku vera fyrsta fótboltafélagið sem verður gjaldþrota vegna áhrifa kórónuveirunnar. Nokkrir leikmenn Žilina neituðu að taka á sig launalækkun og því ákvað eigandi félagsins að lýsa yfir gjaldþroti. Flestir leikmenn Žilina munu væntanlega yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Žilina hefur þó ekki dregið félagið úr keppni í slóvakísku úrvalsdeildinni og það mun leika í henni þegar, eða ef, tímabilið hefst aftur. Žilina hefur verið fastagestur í Evrópukeppnum undanfarin ár. Árið 2011 sló KR Žilina úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, 3-2 samanlagt. KR-ingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, með mörkum Bjarna Guðjónssonar, Viktors Bjarka Arnarssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Žilina vann seinni leikinn í Slóvakíu, 2-0, en það dugði ekki til. Markvörður Žilina á þessum tíma var Martin Dúbravka sem er í dag aðalmarkvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Tímabilið 2010-11 tók Žilina þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið var með Chelsea, Marseille og Spartak Moskvu í riðli og tapaði öllum sex leikjum sínum með markatölunni 3-19.
Fótbolti Slóvakía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira