Spilaði fyrsta landsleikinn af 120 á móti Íslandi en berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 15:00 Rustu Recber í marki tyrkneska landsliðsins á Laugardalsvellinum í október 1995. Þetta var hans tólfti landsleikur en hann átti eftir að spila 108 landsleiki og í sautján ár til viðbótar með landsliði Tyrkja. Getty/Mark Thompson Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. „Við erum enn í áfalli yfir því hversu skyndilega og fljótt hann þróaði með sér einkennin,“ sagði eiginkona hans Isil Recber á Instagram. Sending well wishes and prayers to Turkish football legend and ex-Barcelona, Fenerbahce and Besiktas goalkeeping star Rustu Recber, who is currently in hospital - in a "critical period" - with coronavirus.Lots of love to his family during this difficult time. pic.twitter.com/xHSRUH6NhS— Rrrrobin Adams (@RobinAdamsZA) March 30, 2020 Isil Recber og tvö börn þeirra eru ekki með COVID-19 en þau voru send í próf eftir að Rustu Recber veiktist. Rustu Recber er 46 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Hann spilaði lengstum í Tyrklandi en fór til Barcelona árið 2003 en meiddist rétt fyrir tímabil. Það fór svo að hann náði ekki að slá Victor Valdes út úr liðinu og hrokafull ummæli hjálpuðu honum ekki mikið. Hann fór í framhaldinu aftur til Tyrklands. Rustu Recber spilaði um 300 leiki fyrir Fenerbahce, fyrst 1993-2003 en svo aftur 2004-06 en lék síðustu fimm árin með Besiktas. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber in hospital with coronavirus https://t.co/pZBjIFTBP3— Guardian sport (@guardian_sport) March 29, 2020 Rustu Recber var markvörður Tyrkja þegfar þeir komust í undanúrslitin á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Recber lék alls 120 landsleiki fyrir Tyrki frá 12. október 1994 til 26. maí 2012. Fyrsti landsleikurinn hans var einmitt á móti Íslandi í Istanbul 12. október 1994. Rustu Recber kom þá inn á sem varamaður fyrir Engin Ipekoglu á 86. mínútu leiksins. Tyrkir unnu leikinn 5-0 en Birkir Kristinsson, markvörður Íslands, fór meiddur af velli strax á þriðju mínútu leiksins. Rustu Recber lék einnig með tyrkneska landsliðinu á Laugardalsvelli 11. október 1995 og hélt þá marki sínu hreinu í markalausu jafntefli. Bæði Barcelona og Fenerbahce sendu Rustu Recber batakveðju eins og sjá má hér fyrir neðan. Rü tü Reçber'in Barça'daki ilk gününü yeniden hat rlayal m pic.twitter.com/oTRCwxoRYF— FC Barcelona ( ) (@fcbarcelona_tr) March 29, 2020 Uzun süre formam z terleten eski Milli kalecimiz Rü tü Reçber e geçmi olsun dileklerimizi iletiyor; bir an önce sa l na kavu mas n diliyor, kendisinden iyi haberler almay temenni ediyoruz. #BirlikteBa araca z pic.twitter.com/zb5al3CgeQ— Fenerbahçe SK - #EvdeKal (@Fenerbahce) March 29, 2020 Tyrkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjá meira
Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. „Við erum enn í áfalli yfir því hversu skyndilega og fljótt hann þróaði með sér einkennin,“ sagði eiginkona hans Isil Recber á Instagram. Sending well wishes and prayers to Turkish football legend and ex-Barcelona, Fenerbahce and Besiktas goalkeeping star Rustu Recber, who is currently in hospital - in a "critical period" - with coronavirus.Lots of love to his family during this difficult time. pic.twitter.com/xHSRUH6NhS— Rrrrobin Adams (@RobinAdamsZA) March 30, 2020 Isil Recber og tvö börn þeirra eru ekki með COVID-19 en þau voru send í próf eftir að Rustu Recber veiktist. Rustu Recber er 46 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Hann spilaði lengstum í Tyrklandi en fór til Barcelona árið 2003 en meiddist rétt fyrir tímabil. Það fór svo að hann náði ekki að slá Victor Valdes út úr liðinu og hrokafull ummæli hjálpuðu honum ekki mikið. Hann fór í framhaldinu aftur til Tyrklands. Rustu Recber spilaði um 300 leiki fyrir Fenerbahce, fyrst 1993-2003 en svo aftur 2004-06 en lék síðustu fimm árin með Besiktas. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber in hospital with coronavirus https://t.co/pZBjIFTBP3— Guardian sport (@guardian_sport) March 29, 2020 Rustu Recber var markvörður Tyrkja þegfar þeir komust í undanúrslitin á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Recber lék alls 120 landsleiki fyrir Tyrki frá 12. október 1994 til 26. maí 2012. Fyrsti landsleikurinn hans var einmitt á móti Íslandi í Istanbul 12. október 1994. Rustu Recber kom þá inn á sem varamaður fyrir Engin Ipekoglu á 86. mínútu leiksins. Tyrkir unnu leikinn 5-0 en Birkir Kristinsson, markvörður Íslands, fór meiddur af velli strax á þriðju mínútu leiksins. Rustu Recber lék einnig með tyrkneska landsliðinu á Laugardalsvelli 11. október 1995 og hélt þá marki sínu hreinu í markalausu jafntefli. Bæði Barcelona og Fenerbahce sendu Rustu Recber batakveðju eins og sjá má hér fyrir neðan. Rü tü Reçber'in Barça'daki ilk gününü yeniden hat rlayal m pic.twitter.com/oTRCwxoRYF— FC Barcelona ( ) (@fcbarcelona_tr) March 29, 2020 Uzun süre formam z terleten eski Milli kalecimiz Rü tü Reçber e geçmi olsun dileklerimizi iletiyor; bir an önce sa l na kavu mas n diliyor, kendisinden iyi haberler almay temenni ediyoruz. #BirlikteBa araca z pic.twitter.com/zb5al3CgeQ— Fenerbahçe SK - #EvdeKal (@Fenerbahce) March 29, 2020
Tyrkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjá meira