Enska úrvalsdeildin ánægð með notkunina á VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 11:30 VAR tekur ákvörðun í leik Southampton og Newcastle að dæma eigi vítaspyrnu. Stuðningsmenn Newcastle kátir á pöllunum. vísir/getty Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR. VAR var tekið í gildi fyrir yfirstandandi tímabil, sem er þó í pásu vegna kórónuveirunnar, en tæknin hefur verið mikið gagnrýnd. Leikmenn, þjálfarar, stuðningsmenn, sparkspekingar og margir fleiri hafa lýst undrun sinni á notkuninni. Það er þó ekkert sem forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar kippa sér upp við því menn innan veggja deildarinnar eru sagðir himinlifandi með notkunina. „Það verða mistök þegar þú ert að setja eitthvað af stað í fyrsta skipti og ef þú lítur á okkur í samanburði við Ítalíu, Spán og MLS-deildina og hvar þau stóðu á sínu fyrsta tímabili þá erum við langt á undan þeim,“ sagði heimildarmaður við The Sun. „Þetta er klárlega að virka. Allir dómararnir kaupa þetta og þeir vita nákvæmlega hvað er að gerast og hvað er ekki að gerast. Þetta verður ekki fullkomið. Það var aldrei sagt að þetta yrði 100% heldur bara að þetta myndi fjarlægja mistök sem það hefur nú þegar gert. Það hefur sýnt sig.“ Premier League 'happy with VAR' despite first season full of controversy https://t.co/VBIxS6FlC8— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Enska úrvalsdeildin er sögð ánægð hvernig hefur tekist til að innleiða VAR, myndbandsaðstoðardómara, í deildina og segir heimildarmaður innan ensku úrvalsdeildarinnar að þeir segist standa framar en aðrar deildir í Evrópu voru á sínu fyrsta tímabili með VAR. VAR var tekið í gildi fyrir yfirstandandi tímabil, sem er þó í pásu vegna kórónuveirunnar, en tæknin hefur verið mikið gagnrýnd. Leikmenn, þjálfarar, stuðningsmenn, sparkspekingar og margir fleiri hafa lýst undrun sinni á notkuninni. Það er þó ekkert sem forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar kippa sér upp við því menn innan veggja deildarinnar eru sagðir himinlifandi með notkunina. „Það verða mistök þegar þú ert að setja eitthvað af stað í fyrsta skipti og ef þú lítur á okkur í samanburði við Ítalíu, Spán og MLS-deildina og hvar þau stóðu á sínu fyrsta tímabili þá erum við langt á undan þeim,“ sagði heimildarmaður við The Sun. „Þetta er klárlega að virka. Allir dómararnir kaupa þetta og þeir vita nákvæmlega hvað er að gerast og hvað er ekki að gerast. Þetta verður ekki fullkomið. Það var aldrei sagt að þetta yrði 100% heldur bara að þetta myndi fjarlægja mistök sem það hefur nú þegar gert. Það hefur sýnt sig.“ Premier League 'happy with VAR' despite first season full of controversy https://t.co/VBIxS6FlC8— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira