Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 20:00 Emil Hallfreðsson leikur nú með Padova í ítölsku C-deildinni. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira